Endurómur úr Evrópu

Modigliani kvartettinn á Schwetzingen-hátíðinni

Hljóðritun frá tónleikum Modigliani kvartettsins sem fram fóru í Mozartsalnum í Schwetzingen í apríl .sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Jean-Frédéric Neuburger, Hugo Wolf og Franz Schubert.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Frumflutt

4. okt. 2023

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.

Þættir

,