Endurómur úr Evrópu

Dmitríj Ashkenazy og Acles kvartettinn

Hljóðritun frá tónleikum klarínettuleikarans Dmitríjs Ashkenazy og Acles kvartettisins á tónlistarhátíðinni Carintischer Sommer í Velden í Austurríki, 15. júlí s.l.

Á efnisskrá eru klarínettukvintettar eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Johannes Brahms.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Endurómur úr Evrópu

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar úr Evrópu.

Þættir

,