ok

Brot úr íslenskri menningarsögu

Það þarf tvö í tangó

Í þættinum er sagt frá lífi argentínsks tangós á Íslandi. Þátturinn er byggður kringum viðtal við hjónin Þórdísi Kristleifsdóttur og Daða Harðarson sem hafa dansað argentínskan tangó í mörg ár. Saga tangósins er rekin og blómlegt tangólíf hér á landi.

Lesari ásamt umsjónarmanni: Ásdís Káradóttir.

Lesið úr bókinni: Ég halla mér að þér og flýg : engin venjuleg ferðasaga : fimm prósaljóð um leiðir tangófífla / eftir Kristínu Bjarnadóttur.

Umsjón: Hugrún R. Hólmgeirsdóttir.

Frumflutt

8. mars 2025

Aðgengilegt til

8. mars 2026
Brot úr íslenskri menningarsögu

Brot úr íslenskri menningarsögu

Þáttaröðin Brot úr íslenskri menningarsögu er unnin í samstarfi Rásar 1 og námsbrautar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. (Áður á dagskrá 2008)

,