18:30
Hit(t) og þetta
Jólasveinar og annað fólk
Hit(t) og þetta

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Í hit(t) & Þetta heyrist hitt og þetta milli frétta og í þætti kvöldsins fjöllum við aðeins um jólasveina

Ríó Tríó / Hin eilífa frétt

Shane McGowan / Christmas lullaby

Dúkkulísurnar og Pálmi Gunnarsson / Frostnótt

Guðrún Ásmundsdóttir / Kvæðið um jólasveinana

Ómar Ragnarsson / Jólasveinn haltu í höndina á mér

KK & Ellen / Jólasveinninn minn

Baggalútur / Jólajólasveinn

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
,