22:03
Plata vikunnar
Leifur Gunnarsson og fleiri: Jólaboð hjá tengdó
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Tónlistarmaðurinn Leifur Gunnarsson stefnir saman alls konar tónlistarfólki og vinum og gerir splúnkunýja jólaplötu með jólalögum um hversdaginn í jólunum. Flytjendur eru auk Leifs sjálfs, Kjalar, Strengir, Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Helga Margrét Clarke, Marína Ósk og Ingrid Örk Kjartansdóttir, auk fjölda tónlistarmanna.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,