19:27
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin með Inga Þór

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Kvöldvaktin var með breyttu sniði í kvöld. Ingi Þór sá um þáttinn og var með opna línu þar sem hlustendur hringdu inn og tóku spjallið. Sannur jólaandi í þættinum.

Tónlistin í þættinum:

GRAFÍK - Húsið Og Ég.

EMMSJÉ GAUTI - Það eru jól.

Fríða Dís Guðmundsdóttir - Darker spells.

Kinks - Father Christmas.

Sigfús Pétursson, Pétur Pétursson, Álftagerðisbræður - Kveðjustund.

Mannakorn - Í blómabrekkunni.

ROD STEWART - Maggie May.

KK - Rigning Og Súld.

HUEY LEWIS & THE NEWS - Hip To Be Square.

Edda Heiðrún Backman - Inní strompnum.

CHRIS REA - Driving Home For Christmas.

FLEETWOOD MAC - Everywhere.

Rakel Sigurðardóttir, Lón - Jólin eru að koma.

Popes, The, MacGowan, Shane - A Christmas lullaby.

BLIND MELON - No rain.

Jólem - Vetrarljósið [Sigurlag 2014].

ÆLA - Jólalöggan.

Pussycat - Mississippi.

Hreindís Ylfa Garðarsdóttir - Gleðitár um jól.

FREE - Be My Friend.

BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Majones jól.

Bergen Filharmoniske Orkester, Kyrkjebø, Sissel - O helga natt.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 33 mín.
,