Þáttur 1 af 3
Þátturinn er helgaður tónskáldinu og píanóleikaranum Magnúsi Blöndal Jóhannssyni.

Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld var fæddur árið 1925.
Árið 1997 gerði Bjarki Sveinbjörnsson þrjá þætti í þáttaröðinni Tónstiginn, sem tileinkaðir voru Magnúsi og tónlist hans.