Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Fyrri helmingur Morgunvaktarinnar var helgaður kosningunum í Bandaríkjunum. Hafsteinn Birgir Einarsson, nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, var með okkur og brást við niðurstöðunum. Við heyrðum í Jóni Björgvinssyni fréttaritara sem var staddur í ráðstefnuhöllinni í Palm Springs í Flórída, þar sem Donald Trump steig á svið og lýsti yfir sigri sínum í kosningunum. Og við ræddum við Indriða Indriðason, prófessor í stjórnmálafræði við Kaliforníuháskóla, um stöðuna í Bandaríkjunum.
Þórhildur Ólafsdóttir var með okkur frá Úganda. Þar er regntímabilið í hámarki. Á dögunum létust m.a. 13 börn þegar þau urðu fyrir eldingum. Hún sagði okkur líka frá útbreiðslu Mpox, eða apabólu, í Úganda og nágrannaríkjum.
Í síðasta hluta þáttarins sagði Vera Illugadóttir ýmsar sögur af kosningasvindli og vafasömu athæfi í kosningum í Bandaríkjunum fyrr á öldum.
Tónlist:
GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Rósin.
Fleetwood Mac - Rhiannon.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Grindvíkingurinn og netagerðameistarinn Aðalgeir Jóhannsson, eða Alli á Eyri eins og hann er jafnan kallaður, er einn þeirra sem er fluttur aftur heim til Grindavíkur eftir rýmingu bæjarins þann 10. nóvember 2023. Alli er einn af viðmælendum Gígju Hólmgeirsdóttur í heimildaþáttum hennar sem fjalla um hvernig líf Grindvíkinga hefur þróast frá rýmingu. Gígja heimsótti Alla í vor og hann sagði henni þá frá nýútkominni bók sinni sem kallast Grindavíkurblús. Þættirnir Grindavík eru á dagskrá kl.13 á sunnudögum og þættina má finna í spilara RÚV.
Svava H. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur bjó og starfaði í Svíþjóð og eftir að hún flutti aftur heim til Íslands byrjaði hún að prófa sig áfram með að búa til sína eigin útgáfu af sænsku sinnepi sem hún saknaði. Til að gera langa sögu stutta þá hefur hún þróað ýmsar tegundir af sinnepi sem hún notar íslensk hráefni eins og t.d. aðalbláber, blóðberg og rabarbara og á krukkunum kallar hún sig íslensku sinnepskonuna. Svava kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá þessu sinnepsævintýri sínu.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í korti dagsins segir frá söngkonu frá Grænhöfðaeyjum sem kom hingað til lands og söng á tvennum tónleikum. Hún hafði aldrei áður séð snjó og varð himinlifandi þegar hún sá norðurljósin. Póstkortið fjallar líka um fyrirkomulag Alþingiskosninga sem Magnúsi finnst afleitt, talningin seinleg og úrslitin lengi að berast. Þessu er öðruvísi farið í flestum Evrópulöndum þar sem úrslit eru kunn um það bil tveim tímum eftir að kjörstöðum lokar. Í lokin segir af nýlegri könnun í Bandaríkjunum sem sýnir að neysla unglinga á kannabis hefur minnkað en snaraukist hjá eldri borgurum.
Tónlist í þættinum
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarsson, texti Þorsteinn Eggertsson)
Vegurinn heim / Markéta Irglová (Magnús Eiríksson)
Ég skal bíða þín / Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna (erlent lag, texti Hjördís Morthens)
Maria Elena / Cesaria Evora (Lorenzo Barcelata)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Donald Trump verður forseti öðru sinni eftir sannfærandi sigur á Kamölu Harris í kosningunum í Bandaríkjunum. Horfur eru á að Repúblíkanar fái meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings.
Ný gullöld er framundan, sagði Trump í sigurræðu í nótt. Hann hvatti þjóðina til að standa með sér og gera Bandaríkin stórfengleg á ný. Hann ætlar ekki að unna sér hvíldar fyrr en honum tekst að styrkja Bandaríkin.
Forseti Úkraínu var meðal fyrstu þjóðarleiðtoga sem óskuðu Trump til hamingju í morgun og vonar að sanngjarnt friðarsamkomulag sé í augsýn fyrir Úkraínu. Hugmyndir varaforsetaefnis Trumps benda til annars.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra treystir því að Bandaríkjamenn standi áfram við sínar skuldbindingar í varnarmálum.
Alþjóðlegir fjármálamarkaðir tóku kipp upp á við eftir að úrslit kosninganna urðu ljós. Bandaríkjadalur styrktist umtalsvert. Fyrstu viðbrögð á markaði hér eru á sömu nótum.
Héraðsdómur dæmdi konu í morgun í átján ára fangelsi fyrir að bana sex ára syni sínum og tilraun til að bana eldri bróður hans.
Veðurstofan varar við stormi á Vestfjörðum og norðanverðu landinu á morgun.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Bálstofan í Fossvogi er elsta bálstofa á Norðurlöndum. Þegar lík eru brennd í bálstofunni kemur frá henni reykur sem stundum leggst yfir náliggjandi leik- og grunnskóla. Í skólunum eru meðal annars börn með viðkvæm lungu sem ekki geta leikið sér úti þegar er logn og reykurinn er mikill. Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma, hefur reynt að vinda ofan af vandamálinu. Þóra Tómasdóttir ræddi við hann, og Arnar Þór Gunnarsson starfsmann bálstofunnar. Einnig er rætt við Margréti Gígju Þórðardóttur leikskólastjóra Sólborgar og Arnheiði Helgadóttur skólastjóra Klettaskóla.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Nú styttist í að ár verði liðið frá því ólgan undir Grindavík náði nýjum hæðum og bærinn var rýmdur í skyndi. Í fyrra ræddi Samfélagið við mæðgurnar Lillý og Sjönu - Lillý er hársnyrtimeistari og rak stofu í Grindavík, Sjana bjó á elliheimilinu Víðihlíð. Í dag förum við aftur í heimsókn til þeirra, lítum yfir farinn veg og heyrum hvernig þeim reiddi af í nýjum aðstæðum fjarri Grindavík.
Fyrir um tveimur mánuðum var stofnaður svokallaður samstöðukór fyrir Palestínu; sem samanstendur af fólki sem hefur síðan komið saman alla miðvikudagsmorgna til að syngja fyrir utan ráðuneyti og krefjast þess að stjórnvöld beiti sér gegn þjóðarmorðinu á Gaza. Samfélagið mætti á eitt af fyrstu mótmælaviðburðum kórsins en ýmislegt hefur breyst síðan. Ríkisstjórnin er sprungin, búið er að skipta út ráðherrum í nokkrum ráðuneytum og boða til kosninga. En kórinn syngur áfram. Við brugðum okkur niður í bæ þar sem kórinn kom saman fyrir utan skrifstofur menningar- og viðskiptaráðuneytisins til að freista þess að syngja fyrir Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra.
Tónlist og stef úr þætti:
GRINDAVÍK ft. Daddi Willard - Og þeir skora (Grindavíkurlagið).
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-13
Green, Freddie, Young, Snooky, Foster, Frank, Coker, Henry, Grey, Al, Payne, Sonny, Basie, Count, Culley, Wendell, Fowlkes, Charlie, Newman, Joe, Count Basie and his Orchestra, Jones, Eddie, Mitchell, Billy, Jones, Thad, Powell, Benny, Wess, Frank, Royal, Marshall, Williams, Joe - Going to Chicago.
Longshaw, Fred, Armstrong, Louis, Smith, Bessie - St. Louis blues.
Ingibjörg Elsa Turchi - Júlí.
Anna Gréta Sigurðardóttir - Spacetime.
Murray, David Octet - Flowers for Albert.
Davis, Richard, Getz, Stan, Jones, Elvin, Evans, Bill - My heart stood still.
Parks, Aaron - Sports.
Birkir Freyr Matthíasson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Þorgrímur Jónsson, McLemore, Scott, Frelsissveit Nýja Íslands, Pétur Grétarsson, Óskar Guðjónsson, Samúel J. Samúelsson, Haukur Gröndal - Insambú.
Henderson, Joe, Hutcherson, Bobby, Brown, Donald, Byrd, Donald, Reid, Rufus, Allen, Carl - Del Valle.
Oscar Peterson Quartet, Brown, Ray, Poole, John, Ellis, Herb, Peterson, Oscar, O'Day, Anita - I've got the world on a string.
Fólk og menning í strandbyggðum á Íslandi.
Umsjón: Pétur Halldórsson.
Fjallað er um Húna II, stærsta íslenska eikarskipið sem enn er á floti og í notkun. Skagstrendingurinn Þorvaldur Skaftason bjargaði skipinu frá eyðileggingu með því að kaupa það vélarlaust og illa til reika á tíu krónur austur á Seyðisfirði. Þorvaldur gerði skipið upp, setti í það nýja vél og rak Húna sem hvalaskoðunarskip í nokkur ár, lengst frá Hafnarfirði. Reksturinn var erfiður og Þorvaldur kom skipinu í hendurnar á áhugamönnum á Akureyri sem vildu taka skipið að sér. Með góðum styrkjum var skipið keypt og afhent Iðnaðarsafninu á Akureyri en Hollvinafélag Húna rekur það í sjálfboðavinnu. Í þættinum heyrist í Þorsteini Péturssyni, skipasmið og fyrrverandi lögreglumanni, sem er einn af framámönnum Hollvinafélagsins, en einnig er rætt við nokkra aðra duglega félaga sem halda bátnum við og sigla honum. Þeir voru heimsóttir um borð í Húna þegar hann var í slipp á Akureyri fyrir páskana 2012.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Rúnar Guðbrandsson hafði ekki þolinmæði fyrir einsleitninni á Íslandi á kaldastríðsárunum, ákvað strax eftir menntaskóla að fara eins langt og hann kæmist, og endaði á því að fara að mestu gangandi frá Danmörku, til Indlands og upp í Himalya fjöllin. Útrásin og forvitnin fyrir því því sem er handan hornsins, handan götunnar, hafa verið leiðarstef í lífi hans og hann varð snemma spenntur fyrir leiklist. Sýn Rúnars á leikhús umbreyttist þegar hann 17 ára sá tvær óhefðbundnar leiksýningar í Danmörku. Eftir nám og störf á því sviði þar í landi bættist við margvísleg þjálfun í leiktækni í Póllandi, Ítalíu, Bretlandi, Rússlandi og víðar.
Rúnar hefur áralanga reynslu sem leikhúslistamaður bæði á Íslandi og erlendis. Auk þess að starfa sem leikari, höfundur og leikstjóri hefur Rúnar kennt leiktúlkun og fengist við ýmis konar tilraunstarfsemi á vettvangi sviðslista og kvikmynda. Hann stofnaði leikhópinn Lab -Loka árið 1992, sem hefur undir stjórn Rúnars hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna, og Heimilislausa leikhúsið 2015, sem leiddi af sér ýmis leikhúsverkefni á jaðrinum í Evrópu, m.a. með föngum og kynlífsverkafólki.
Rúnar lítur á leikhúsið sem orkustöð. Hann segir aðferðafræðina skipta höfuðmáli því það vanti aldrei hugmyndir; leikhúsið sé farvegur til að nema ný lönd.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Í þætti dagsins er aðeins eitt mál á dagskrá: Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fóru fram í gær.
Við fengum sendar dagbókarfærslur sjö íslendinga í Ameríku dagana 4-6. nóvember. Þau eru staðsett í Arizona, Kaliforníu, Minnesota, Maryland, Conneticut, Flórída og Vermont.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Lyfjatengd andlát hafa aldrei verið fleiri en í fyrra þegar fimmtíu og sex dóu af völdum lyfjaeitrunar.
Kamala Harris frambjóðandi Demókrata ætlar að ávarpa stuðningsfólk sitt í kvöld. Hún hefur enn ekki brugðist við sigri Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.
Foreldrar barna í leikskólum þar sem er verkfall skora á Kennarasambandið að láta af verkfallsaðgerðum sem komi hart niður á takmörkuðum hópi barna. Formaður kennara brýndi félaga sína á fjölmennum fundi í dag og segir þá hvergi hvika.
Fulltrúar frá bresku verkalýðsfélagi eru komnir hingað - þeir reyna að ná tali af eigendum Bakkavarar og knýja á um launahækkun fyrir starfsmenn í verkfalli.
Nýjar rannsóknir sýna fram á að nokkrir kaffibollar á daga gera manni gott. Áður hafði kaffidrykkja verið tengd við ýmsa heilsufarskvilla og sjúkdóma.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Donald Trump, sem vann sigur í forsetaskosningum í Bandaríkjunum í gær segir það árangur stórkostlegrar stjórnmálahreyfingar og nú taki við að græða Bandaríkin og laga það sem misfarist hafi síðustu ár. Til þess þurfi að sameina Bandaríkjamenn. Kamala Harris frambjóðandi Demókrata ætlar að ávarpa stuðningsfólk sitt í kvöld. Hún hefur enn ekki brugðist við sigri Trumps.
Sigur Trumps var ekki beinlínis óvæntur en virðist verða meira afgerandi en kannanir höfðu gefið til kynna. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur og Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður ræða um niðurstöður kosninganna vestra og við hverju megi búast þegar Trump tekur við.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum tónlistarhópanna Freiburger Barock Consort og Ensemble Recherche á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.
Á efnisskrá er danstónlist, gömul og ný, eftir Henry Purcell, David Lang, Antonio Bertali, Michael Gordon, Guillaume Conesson, Antonio Vivaldi, Georg Muffat og Donncha Dennehy. Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Nú styttist í að ár verði liðið frá því ólgan undir Grindavík náði nýjum hæðum og bærinn var rýmdur í skyndi. Í fyrra ræddi Samfélagið við mæðgurnar Lillý og Sjönu - Lillý er hársnyrtimeistari og rak stofu í Grindavík, Sjana bjó á elliheimilinu Víðihlíð. Í dag förum við aftur í heimsókn til þeirra, lítum yfir farinn veg og heyrum hvernig þeim reiddi af í nýjum aðstæðum fjarri Grindavík.
Fyrir um tveimur mánuðum var stofnaður svokallaður samstöðukór fyrir Palestínu; sem samanstendur af fólki sem hefur síðan komið saman alla miðvikudagsmorgna til að syngja fyrir utan ráðuneyti og krefjast þess að stjórnvöld beiti sér gegn þjóðarmorðinu á Gaza. Samfélagið mætti á eitt af fyrstu mótmælaviðburðum kórsins en ýmislegt hefur breyst síðan. Ríkisstjórnin er sprungin, búið er að skipta út ráðherrum í nokkrum ráðuneytum og boða til kosninga. En kórinn syngur áfram. Við brugðum okkur niður í bæ þar sem kórinn kom saman fyrir utan skrifstofur menningar- og viðskiptaráðuneytisins til að freista þess að syngja fyrir Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra.
Tónlist og stef úr þætti:
GRINDAVÍK ft. Daddi Willard - Og þeir skora (Grindavíkurlagið).
eftir Thor Vilhjálmsson, höfundur les.
Bókin inniheldur þrjár sögur eða „skýrslur“ eins og höfundurinn kallar þær. Allt eru það íronískar ferðasögur, hver með sínu móti. Fyrsta skýrslan nefnist „Hrakningar“ og er skopstæling á íslenskum frásöguþáttum um hrakninga og mannraunir. Þar segir frá nokkrum bændum sem taka sig upp um hávetur í leit að konu sem á að vera grafin í fönn í óbyggðum. Það er einmitt Folda sú sem bókin dregur nafn af. Næsta skýrsla, „Sendiför,“ segir frá kynnisferð íslenskrar sendinefndar til Kína og óspart gert gys að heimóttarskap landans í fjarlægum löndum. Loks er svo „Skemmtiferð“, sem fjallar um för borgaralegra hjóna til sólarlanda. Þau búa á fínu hóteli en hafa ekki ráð á borga fyrir matinn þar og nærast ekki á öðru en ólívum.
Folda kom út árið 1972, naut strax vinsælda lesenda og þótti með aðgengilegustu verkum höfundarins á þeim tíma. (Áður á dagskrá 2009)
Thor las söguna fyrir útvarpið árið 1985
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Grindvíkingurinn og netagerðameistarinn Aðalgeir Jóhannsson, eða Alli á Eyri eins og hann er jafnan kallaður, er einn þeirra sem er fluttur aftur heim til Grindavíkur eftir rýmingu bæjarins þann 10. nóvember 2023. Alli er einn af viðmælendum Gígju Hólmgeirsdóttur í heimildaþáttum hennar sem fjalla um hvernig líf Grindvíkinga hefur þróast frá rýmingu. Gígja heimsótti Alla í vor og hann sagði henni þá frá nýútkominni bók sinni sem kallast Grindavíkurblús. Þættirnir Grindavík eru á dagskrá kl.13 á sunnudögum og þættina má finna í spilara RÚV.
Svava H. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur bjó og starfaði í Svíþjóð og eftir að hún flutti aftur heim til Íslands byrjaði hún að prófa sig áfram með að búa til sína eigin útgáfu af sænsku sinnepi sem hún saknaði. Til að gera langa sögu stutta þá hefur hún þróað ýmsar tegundir af sinnepi sem hún notar íslensk hráefni eins og t.d. aðalbláber, blóðberg og rabarbara og á krukkunum kallar hún sig íslensku sinnepskonuna. Svava kom í þáttinn í dag og sagði okkur frá þessu sinnepsævintýri sínu.
Við fengum svo póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni í dag og í korti dagsins segir frá söngkonu frá Grænhöfðaeyjum sem kom hingað til lands og söng á tvennum tónleikum. Hún hafði aldrei áður séð snjó og varð himinlifandi þegar hún sá norðurljósin. Póstkortið fjallar líka um fyrirkomulag Alþingiskosninga sem Magnúsi finnst afleitt, talningin seinleg og úrslitin lengi að berast. Þessu er öðruvísi farið í flestum Evrópulöndum þar sem úrslit eru kunn um það bil tveim tímum eftir að kjörstöðum lokar. Í lokin segir af nýlegri könnun í Bandaríkjunum sem sýnir að neysla unglinga á kannabis hefur minnkað en snaraukist hjá eldri borgurum.
Tónlist í þættinum
Við saman / Hljómar (Gunnar Þórðarsson, texti Þorsteinn Eggertsson)
Vegurinn heim / Markéta Irglová (Magnús Eiríksson)
Ég skal bíða þín / Helgi Björnsson og reiðmenn vindanna (erlent lag, texti Hjördís Morthens)
Maria Elena / Cesaria Evora (Lorenzo Barcelata)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Í þætti dagsins er aðeins eitt mál á dagskrá: Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fóru fram í gær.
Við fengum sendar dagbókarfærslur sjö íslendinga í Ameríku dagana 4-6. nóvember. Þau eru staðsett í Arizona, Kaliforníu, Minnesota, Maryland, Conneticut, Flórída og Vermont.
Útvarpsfréttir.
Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Bandaríkjanna, rýnir í stöðu mála í Bandaríkjunum.
Inga Hlíf Melvinsdóttir hjartalæknir er búsett í Washington DC ásamt fjölskyldu sinni. Við heyrum í henni.
Kjarabarátta kennara er farin að bíta við í samfélaginu. Þokast ekkert áfram? Magnús Þór Jónsson formaður KÍ ræðir við okkur um stöðuna.
Niðurstöður kosninganna vestanhafs hafa auðvitað víðtæk áhrif, þar á meðal á fjármálamarkaði, sem við rýnum í með Snorra Jakobssyni, hagfræðing hjá Jakobsson Capital.
Við höfum fylgst grant með þróun mála á stærstu hópsýkingu sem upp hefur komið af E-coli hér á landi. Það er orðið augljóst hve miklum skaða bakterían getur valdið en hvað nákvæmlega er þetta? Við ræðum við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og fyrrum yfirlæni á sýklafræðideild Landspítala.
Júlíus Viggó Ólafsson, formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, verður á línunni hjá okkur í lok þáttar en hann er staddur á kosningavöku Repúblikanaflokksins í Bucks County í Pennsylvaníu.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Doddi lítur örlítið frá og þessvegna sest Atli í stólinn og við hlustum á tónlist fram eftir morgni. Þennan dag sem Trump er kosinn forseti Bandaríkjanna en einmitt sama dag og Abraham Lincoln var kjörinn 1860.
Lagalisti:
KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.
EAGLES - Take it easy.
LEVEL 42 - Lessons In Love.
Aron Can - Monní.
Omar Apollo - Evergreen (You Didn't Deserve Me At All).
Anna Katrín Richter - Got Me Feeling Like.
Sykur - Pláneta Y.
FRANZ FERDINAND - Do You Want To.
FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting On You).
SLY AND THE FAMILY STONE - Family affair.
TRACY CHAPMAN - Talkin' bout a revolution.
TAME IMPALA - The Less I Know The Better.
GDRN - Háspenna.
Lón - Rainbow.
Teddy Swims - Bad Dreams.
Thee Sacred Souls - Live for You.
DOLLY PARTON - Jolene.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
FRATELLIS - Chelsea Dagger.
Adele - Hello.
NIALL HORAN - Heaven.
BECK - Dreams.
THE BLACK KEYS - Gold On The Ceiling.
TODMOBILE - Lommér Að Sjá.
Waterhouse, Suki - Model, Actress, Whatever.
Timberlake, Justin - Selfish.
Una Torfadóttir - Dropi í hafi.
Myrkvi - Glerbrot.
Bridges, Leon - Peaceful Place.
THE JAM - Town Called Malice.
COLDPLAY - Adventure Of A Lifetime.
MAGIC! - Rude.
MIIKE SNOW - Genghis Khan.
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
Lala Lala, Cyber - dEluSioN feat Lala Lala.
KK BAND - Besti vinur.
AMY WINEHOUSE - Love is a losing game.
Ástrún Friðbjörnsdóttir - Kringum sólina.
Emilíana Torrini - Let?s keep dancing.
Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.
Sigurður Halldór Guðmundsson Tónlistarm., Bríet - Komast heim.
The Weeknd - Starboy (feat. Daft Punk).
GWEN STEFANI - True Babe.
The Moldy Peaches - Anyone Else But You.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Donald Trump verður forseti öðru sinni eftir sannfærandi sigur á Kamölu Harris í kosningunum í Bandaríkjunum. Horfur eru á að Repúblíkanar fái meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings.
Ný gullöld er framundan, sagði Trump í sigurræðu í nótt. Hann hvatti þjóðina til að standa með sér og gera Bandaríkin stórfengleg á ný. Hann ætlar ekki að unna sér hvíldar fyrr en honum tekst að styrkja Bandaríkin.
Forseti Úkraínu var meðal fyrstu þjóðarleiðtoga sem óskuðu Trump til hamingju í morgun og vonar að sanngjarnt friðarsamkomulag sé í augsýn fyrir Úkraínu. Hugmyndir varaforsetaefnis Trumps benda til annars.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra treystir því að Bandaríkjamenn standi áfram við sínar skuldbindingar í varnarmálum.
Alþjóðlegir fjármálamarkaðir tóku kipp upp á við eftir að úrslit kosninganna urðu ljós. Bandaríkjadalur styrktist umtalsvert. Fyrstu viðbrögð á markaði hér eru á sömu nótum.
Héraðsdómur dæmdi konu í morgun í átján ára fangelsi fyrir að bana sex ára syni sínum og tilraun til að bana eldri bróður hans.
Veðurstofan varar við stormi á Vestfjörðum og norðanverðu landinu á morgun.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Siggi og Lovísa í fantafjöri í þætti dagsins, nýtt íslenskt efni í bland við gamlar perlur, póstkassinn opnaður, Iceland Airwaves upphitun, plata vikunnar á sínum stað og brot út nýjasta þætti Árið er þar sem fjallað er um Jóa Pé og Króla.
HJÁLMAR - Hættur að anda.
Michael, George - Going to a town (radio edit).
CHRIS ISAAK - Wicked Game.
Elín Hall - Hafið er svart.
Una Torfadóttir - Fyrrverandi.
Kleerup, Titiyo - Longing for lullabies.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
Gunnar Þórðarson - Blóðrautt sólarlag.
Teddy Swims - The Door.
DAÐI FREYR - Whole Again.
BLUR - Parklife.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Hjálmar - Vor.
Wallen, Morgan, Post Malone - I Had Some Help.
Mk.gee - ROCKMAN.
THE POLICE - Don't Stand So Close To Me.
Wilson, Charlotte Day - Canopy.
HJÁLMAR - Taktu Þessa Trommu.
Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Barn.
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
Personal Trainer - I Could Be your Personal Trainer
Spacestation - Hvítt vín.
Kaktus & Damon Albarn - Gumbri.
Vaccines, The - Heartbreak Kid.
EMILÍANA TORRINI - Me And Armini.
Hildur - Draumar.
MUGISON - Kletturinn.
Marvin Gaye - I Heard It Through The Grapewine.
Malen - Anywhere.
Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.
Bubbi Morthens - Á horni hamingjunnar.
Emmsjé Gauti - Bensínljós.
Jungle - Let's Go Back.
Chappell Roan - Hot To Go!.
Fatboy Slim - Praise you.
Cyber - No Cry.
The Stranglers - Golden Brown.
Dr. Gunni - Alltaf á leiðinni.
BOMBAY BICYCLE CLUB - Always Like This.
ÁRIÐ ER 2018 brot.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & UNA TORFA - Þetta líf er allt í læ.
HERA HJARTARDÓTTIR - Do It.
Við heyrðum í Baldri Þórhallssyni stjórnmálafræðiprófessor sem staddur er í Washington DC og ræddum við hann um kjör Trumps og spurðum hvað úrslit kosninganna þýða fyrir Bandríkin og heimsbyggðina alla.
Við opnuðum líka fyrir símann spurðum hlustendur hvernig þeim lítist á úrslit bandarísku forsetakosninganna og hvort það leggist vel í fólk að Trump verði forseti næstu fjögur árin.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst á morgun, en hátíðin í ár er sú 25. í röðinni. Þó tónleikahaldið hefjist ekki fyrr en á morgun er hátíðin í raun hafin, með svokallaðri bransaveislu þar sem íslenska tónlistarsamfélaginu gefst tækifæri til að tengjast alþjóðlegum fagaðilum úr tónlistariðnaðinum. Við fengum til okkar Árna Hjörvar Árnason frá Tónlistarmiðstöð Íslands sem sagði okkur af þessari veislu sem hann þekkir inn og út, bæði sem starfsmaður og líka frá hinni hliðinni, sem tónlistarmaður.
Allir með er verkefni íþróttahreyfingarinnar sem gengur út á að fjölga tækifærum í íþróttum fyrir grunnskólabörn með fötlun. Nú um helgina er hátíð í Laugardalshöllinni þessu tengt, en til að segja okkur betur frá verkefninu og hátíðinni á laugardaginn kom til okkar Valdimar Smári Gunnarsson verkefnastjóri.
Á miðvikudögum mætir Atli Fannar Bjarkason til okkar með MEME vikunnar og að þessu sinni hélt hann áfram að skoða stjórnmálaflokkana á samfélagsmiðlum.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur tvo leiki á næstu dögum í undankeppni Evrópumótsins 2026. Fyrri leikurinn er í kvöld gegn Bosníu og til okkar kom Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður sem lýsir leiknum í kvöld á RÚV2.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
Lyfjatengd andlát hafa aldrei verið fleiri en í fyrra þegar fimmtíu og sex dóu af völdum lyfjaeitrunar.
Kamala Harris frambjóðandi Demókrata ætlar að ávarpa stuðningsfólk sitt í kvöld. Hún hefur enn ekki brugðist við sigri Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum.
Foreldrar barna í leikskólum þar sem er verkfall skora á Kennarasambandið að láta af verkfallsaðgerðum sem komi hart niður á takmörkuðum hópi barna. Formaður kennara brýndi félaga sína á fjölmennum fundi í dag og segir þá hvergi hvika.
Fulltrúar frá bresku verkalýðsfélagi eru komnir hingað - þeir reyna að ná tali af eigendum Bakkavarar og knýja á um launahækkun fyrir starfsmenn í verkfalli.
Nýjar rannsóknir sýna fram á að nokkrir kaffibollar á daga gera manni gott. Áður hafði kaffidrykkja verið tengd við ýmsa heilsufarskvilla og sjúkdóma.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Donald Trump, sem vann sigur í forsetaskosningum í Bandaríkjunum í gær segir það árangur stórkostlegrar stjórnmálahreyfingar og nú taki við að græða Bandaríkin og laga það sem misfarist hafi síðustu ár. Til þess þurfi að sameina Bandaríkjamenn. Kamala Harris frambjóðandi Demókrata ætlar að ávarpa stuðningsfólk sitt í kvöld. Hún hefur enn ekki brugðist við sigri Trumps.
Sigur Trumps var ekki beinlínis óvæntur en virðist verða meira afgerandi en kannanir höfðu gefið til kynna. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur og Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður ræða um niðurstöður kosninganna vestra og við hverju megi búast þegar Trump tekur við.
Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á föstudögum er sulta dagsins indie disco.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Við einbeitum okkur af nýrri tónlist á Kvöldvaktinni þennan miðvikudag eins og flest önnur kvöld og setjum út í kosmósið ný lög frá Hjálmum, Iðunni Einars, Pétri Ben, Charley Crockett, Mk.Gee, Bon Iver, Árný Margrét, Lenny Kravitz, Thee Secret Souls og fleirum.
Lagalistnn
Hjálmar - Vor.
MASSIVE ATTACK - Better Things.
Sykur - Pláneta Y.
Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
Waterhouse, Suki - Model, Actress, Whatever.
Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.
Crockett, Charley - Solitary Road.
Grandaddy - A.M. 180.
DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.
Bon Iver - THINGS BEHIND THINGS BEHIND THINGS (Radio Edit).
THE STROKES - Machu picchu
Mogwai - Lion Rumpus.
Soccer Mommy - Driver.
Royel Otis - If Our Love Is Dead.
Amyl and the Sniffers - Big Dreams.
ARCTIC MONKEYS - Why'd You Only Call Me When You're High?.
Jack White - Archbishop Harold Holmes.
BANG GANG - It's Alright.
070 Shake - Winter Baby / New Jersey Blues.
Tyler, The Creator - Noid
Magdalena Bay - Image.
Anitta, Weeknd, The - Sao Paulo [Radio Edit].
SNEAKER PIMPS - Spin Spin Sugar (KRBE edit).
LCD Soundsystem - X-Ray Eyes.
Lúpína - Hættað væla.
Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Bensínljós.
Faye Webster - After the First Kiss.
R.E.M. - Leaving New York.
Bon Iver - S P E Y S I DE.
Árný Margrét - I miss you, I do.
Perez, Gigi - Sailor Song.
Mk.gee - ROCKMAN.
THE POLICE - De do do do, de da da da.
Thee Sacred Souls - Live for You.
Alabama Shakes - Boys & Girls.
Júníus Meyvant - When you touch the sky.
Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.
Black Pumas - Black Moon Rising
Lady Blackbird - Like a Woman
John Mayer & Zedd - Automatic Yes
Lenny Kravitz - Honey
Thee Sacred Souls - Live For You
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.