06:03
Sex til sjö
Svolítið kántrý og fleira notalegt
Sex til sjö

Matthías Már Magnússon og Hulda Geirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn með ljúfum tónum sem fara vel með fyrsta kaffibollanum.

Hulda var á ljúfum nótum að venju, svolítið kántrý, hugljúfar ballöður og alls kyns huggulegheit snemma dags.

Lagalisti:

Regína Ósk - Þér við hlið.

The Cardigans - Feathers and down.

Guðmundur R. - Einmunatíð.

Kacey Musgraves - Rainbow.

Rod Stewart - Maggie May.

Stuðmenn - Örstutt lag.

John Mayer - Gravity.

Dagmar Öder - Síðasta augnablikið.

Jónas Sig. - Milda hjartað.

R.E.M.- All the way to Reno.

Chris Stapleton - I want love.

Geiri Sæm - Er ást í tunglinu.

Lou Reed - Perfect day.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 57 mín.
,