19:23
Fuzz
Holm feðgar og Bruce Dickinson
Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.

Það er Füzz í kvöld og þá er spilað Rokk! Füzz er í meira en án búið að vera að reyna að fá þá Holm-feðga Hauk fréttamann og Georg úr Sigur Rós í Füzz. Loksins tókst það og þeir velja 4 lög hvor í þáttinn í kvöld og tala um rokk, Músíktilraunir, bassa og gítara og allt mögulegt. Þeir eru báðir í hljómsveit.

Plata þáttarins er svo splunkuný plata Bruce Dickison söngvara Iron Maiden.

Flosi – Týnd

Sigur Rós - Rafstraumur

Motörhead – Ace of spades (Haukur 1)

Sloan - Underwhelmed (Goggi 1)

Björgvin Gíslason – Á sprengisandi (Austurbær 2011)

Bruce Dickinson – Afterglow of Ragnarök (plata þáttarins)

Verve – Slide away (Goggi 2)

Led Zeppelin – Kashmir (Haukur 2)

Grýlurnar - Þú ert of hvít

Das Kapital – Snertu mig

Pink Floyd – Comfortably numb (Haukur 3)

Silversun Pickups – Lazy eye (Goggi 3)

Bruce Dickinson – Many doors to Hell (plata þáttarins)

Spiritualized – Cool waves (Goggi 4)

Virgin Orchestra – On your knees (Haukur 4)

Spacestation – Fokking lagið

Bruce Dickinson – Sonata (Immortal beloved) (plata þáttarins)

Var aðgengilegt til 06. júní 2024.
Lengd: 2 klst. 35 mín.
,