18:30
Undiraldan
Undiraldan þriðjudaginn 5. mars
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Rafretta - Meiri bjór.

Jane Telephonda - Come With Me.

Red Barnett - Out of Season.

Brek - Home is where you make it.

Ástarpungarnir - Svona nótt.

Halldór Gunnar Pálsson, Sverrir Bergmann - Dag sem dimma nátt.

Spacestation - Fokking lagið.

Er aðgengilegt til 05. mars 2025.
Lengd: 30 mín.
,