21:30
Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubók
Þrítugasti og níundi lestur
Kvöldsagan: Tómas Jónsson metsölubók

Skáldsagan Tómas Jónsson: Metsölubók eftir Guðberg Bergsson kom út árið 1966. Bókin er af mörgum talin tímamótaverk í íslenskri skáldsagnagerð.

Guðbergur Bergsson les úr bók sinni Tómas Jónsson - Metsölubók.

Var aðgengilegt til 03. júní 2024.
Lengd: 29 mín.
,