19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum fiðluleikarans Dejan Bogdanovitsj fiðluleikara og Gabriele Maria Vianello Mirabello píanóleikara sem fram fóru í Novi Sad í Serbíu 13. desember s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Richard Strauss, Giuseppe Tartini, Franz Liszt, Eugène Ysaÿe, Reinhold Glière ofl.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 04. apríl 2024.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,