19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr EvrópuEndurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum fiðluleikarans Dejan Bogdanovitsj fiðluleikara og Gabriele Maria Vianello Mirabello píanóleikara sem fram fóru í Novi Sad í Serbíu 13. desember s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Richard Strauss, Giuseppe Tartini, Franz Liszt, Eugène Ysaÿe, Reinhold Glière ofl.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Var aðgengilegt til 04. apríl 2024.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,