14:02
Sunnudagur með Rúnari Róberts
29. október
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír.

Við heyrðum topplagið í Bretlandi á þessum degi, 29. október árið 1987, sem var You win again með Bee Gees. Viðburðir vikunnar framundan skoðaðir sem og hvað er um að vera í sportinu. Nik Kershaw sagði af því þegar hann spilaði inná lagið Nikita með Elton John. Eitís plata vikunnar var Dare með The Human League en platan kom út 16. október 1981. Nýjan ellismell vikunnar átti Micky Dolenz, söngvari og trymbill The Monkees, með "cover" af laginu Shiny happy people með R.E.M.

Lagalisti:

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf.

EUROPE - The Final Countdown.

Elín Hall og Una Torfadóttir - Bankastræti.

Bee Gees - You Win Again. (Topplagið í Bretlandi 1987)

COLDPLAY - Paradise.

MADNESS - Embarrassment.

QUEEN - These Are The Days Of Our Lives.

The Stranglers - Golden Brown.

ELTON JOHN - Nikita.

Holly Johnson - Americanos.

VINIR VORS OG BLÓMA - Æði.

SUEDE - Saturday Night.

15:00

SÍÐAN SKEIN SÓL - Halló, Ég Elska Þig.

U2 - Atomic City.

HUMAN LEAGUE - Love Action. (Eitís plata vikunnar)

HUMAN LEAGUE - Don't You Want Me. (Eitís plata vikunnar)

MAUS - Kerfisbundin Þrá.

ULTRAVOX - Reap The Wild Wind .

MICHAEL JACKSON - Thriller.

EURYTHMICS, EURYTHMICS - Sweet Dreams (Are Made of This)

Micky Dolenz - Shiny Happy People.

DIRE STRAITS - Money For Nothing

Duran Duran - BLACK MOONLIGHT.

The Smiths - There Is A Light That Never Goes Out.

Var aðgengilegt til 28. október 2024.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,