16:05
Tónlistinn
13. maí - Vika 19
Tónlistinn

Tónlistinn er vinsældalisti Íslands. Listinn er samantekt á mest spiluðu lögunum á útvarpsstöðvunum Bylgjunni, FM957, X-inu 977, Rás 2 og K100, sem og á streymisveitum. Listinn er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda og er á dagskrá Rásar 2 alla sunnudaga.

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir.

Vinsælustu lögin á Íslandi vikuna 6. -13. maí 2023.

Var aðgengilegt til 12. maí 2024.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,