21:25
Man ég það sem löngu leið
Séra Þórður Í Reykjadal
Man ég það sem löngu leið

Frásöguþættir.

Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir.

Séra Þórður Jónsson í Reykjadal, umsónarmaður tók saman og las.

Hér er um Reykjadal í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, að ræða. Þar var prestsetur áður, en var lagt niður með konungsúrskurði árið 1819.

Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir.

Áður á dagskrá 22. maí 1984.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
e
Endurflutt.
,