Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann. Kjör Donalds Trump sem næsta forseta Bandaríkjanna kom auðvitað við sögu, en við ræddum líka stórtíðindi sem bárust í gærkvöldi frá Þýskalandi. Ríkisstjórnin þar er sprungin eftir að Scholz kanslari rak Lindner fjármálaráðherra.
Síðar í dag kemur í ljós hvort læknar eru á leiðinni í verkfall eftir rúmar tvær vikur. Verkfall myndi hafa mikil áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana, ekki síst sjúkrahúsa. Hildigunnur Svavarsdóttir forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri fór yfir áhrif verkfalls á deildir spítalans.
Við hringdum svo í Reykhólahrepp í síðasta hluta þáttarins. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri þar ræddi við okkur um mikla uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í bænum, þar var líka að opna búð í fyrsta sinn í rúmt ár og við töluðum um samgöngumálin á sunnanverðum Vestfjörðum.
Tónlist:
Leonard Cohen - I'm your man.
Leonard Cohen - Hey that's no way to say goodbye.
Leonard Cohen - Everybody knows.
Dead Man's Bones - My Bodys A Zombie For You.
Sif Ragnhildardóttir - Það vaxa blóm á þakinu.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Margir þjást af bakverkjum í stuttan eða langan tíma og brjósklos er frekar algengur kvilli svo maður tali ekki um þursabit eða hekseskudd. Oft er erfitt að finna útúr bakverkjum því þeir geta verið margvíslegir og einstaklingsbundir. Jósep Ó. Blöndal skurðlæknir einn af stofnendum háls- og bakdeildar Franciskuspítala, kom í þáttinn og fræddi okkur um bakverki, greiningu þeirra og meðhöndlun í ljósi reynslu aldanna og vísindanna. Hann fræddi okkur um algengustu orsakir bakverkja, nýjustu rannsóknir og fyrirbyggjandi æfingar.
Þáttaröðin Læsi sem er á dagskrá á sunnudögum hér á Rás 1 í umsjón Guðrúnar Hálfdánardóttur hefur vakið mikla athygli og næsta á sunnudag fer í loftið fjórði þáttur þar sem fjallað verður um aðgerðir í skólamálum og mikilvægi þess að beita gagnreyndum aðferðum. Í þáttunum er rætt við skólastjórnendur, kennara, sérfræðinga í læsi, foreldra o.fl. á Höfuðborgarsvæðinu, Norðurlandi, Akranesi og Reykjanesi. Guðrún kom í þáttinn og sagði okkur frá þáttaröðinni og við heyrðum brot úr næsta þætti þar sem Guðrún talaði við Freyju Birgisdóttur, sviðsstjóra matssviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþróunar.
Tónlist í þættinum
Núna / Pálmi Gunnarsson (Magnús Eiríksson)
Er of seint að fá sér kaffi núna? / Prins Póló (Svavar Pétur Eysteinsson)
Marsbúa chacha / Bogomil Font og Milljónamæringarnir (Sigtryggur Baldursson og Sigurður Jónsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Aldrei hafa fleiri látist úr lyfjaeitrunum en á síðasta ári, Tæplega hundrað manns undir sextugu sem höfðu leitað á Sjúkrahúsið Vog létust í fyrra.
Sunnan hvassvirði og stormur gengur yfir landið í dag og björgunarsveitir eru með viðbúnað. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir eru á mestöllu landinu. Ekkert ferðaveður verður eftir hádegi á Vestfjörðum og Norðurlandi.
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu óttast að mögulegir tollar sem nýkjörinn forseti Bandaríkjanna hefur boðað á vörur sem fluttar eru þangað muni bitna á íslenskum útflutningsfyrirtækjum og þá mest á þeim sem eru í sjávarútvegi.
Raunverð fasteigna hefur hækkað um 160% frá aldamótum samkvæmt skýrslu Arionbanka um húsnæðismarkaðinn og því geti skipt sköpum hvenær eign er keypt. Almennt hafi verð á vörum og þjónustu hækkað minna en laun, en öðru máli gegni um húsnæðisverð.
Lögfræðingur segir að Útlendingastofnun nýti sér ný útlendingalög með afturvirkum hætti og afturkalli mannúðarleyfi sem fólk fékk fyrir fjórum árum.
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í kvöld. Sérfræðingur RÚV reiknar með erfiðum leik fyrir íslenska liðið.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Lagareldisfrumvarpið varð að lögum áður en ríkisstjórn Sjálfstæðis-, Framsóknarflokks og Vinstri grænna sprakk nú í haust. Þetta frumvarp var einn af af nokkrum stórum ásteytingarsteinum í stjórninni. Af hverju náðist ekki samkomulag um frumvarpið á milli stjórnarflokkanna og hvað verður um þetta mál? Rætt er við Þórarinn Inga Pétursson þingmann Framsóknarflokksins og formann atvinnuveganefndar, og Gísla Rafn Ólafsson, þingmann Pírata og fyrrverandi formanna atvinnuveganefndar, sem segja frá því sem gekk á bak við tjöldin. Tveir oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, Jens Garðar Helgason og Willum Þór Þórsson sögðu í vikunni að þeir vilji að frumvarpið verði að lögum eftir kosningar.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Ef tækin tala ekki íslensku þá erum við ekki með í stafrænu veröldinni. Tækin og íslenska verða til umfjöllunar hjá Eyrúnu Magnúsdóttur í dag. Hún ræðir um máltækni við Lilju Dögg Jónsdóttur framkvæmdastjóra Almannaróms, sem er miðstöð máltækni hér á landi.
Og við ætlum líka að fjalla um það sem við vitum og það sem við vitum ekki um losun gróðurhúsalofttegunda frá votlendi. Endurheimt votlendis gæti verið góð leið til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda en það er ýmislegt í sambandi við votlendið sem kemur á óvart. Rannsakendur við Landbúnaðarháskólann rannsökuðu hversu mikið magn af hláturgasi verður til í votlendi í Borgarfirðinum og Gréta Sigríður kom við á Keldnaholti til að heyra meira.
Í lok þáttar ætlum við að pæla aðeins í afleiðingum forsetakosninga í Bandaríkjunum; þó ekki þeirra sem eru nýafstaðnar, þegar Donald Trump sigraði Kamölu Harris – heldur þeirra sem fóru fram í nóvember 2016, þegar Donald Trump sigraði Hillary Clinton og varð forseti í fyrsta sinn. Þá komu niðurstöðurnar mörgum á óvart og margir voru jafnvel í smá uppnámi. Þá tók Þórhildur Ólafsdóttir, sem var umsjónarmaður Samfélagsins á þessum tíma, viðtal við Kolbrúnu Baldursdóttur sálfræðing um kvíða og hræðslu sem börn fundu fyrir í kjölfar þessara kosninga.
Tónlist úr þættinum.
Jones, Norah - I've got to see you again.
GDRN, Hjálmar - Upp á rönd.
DAVID BOWIE - Young Americans.
Í þessari þáttaröð fjallar Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur um sögu íslenska verðbréfamarkaðarins í aðdraganda fjármálabólunnar og hrunsins, hugsjónir frumherja hlutabréfamarkaðar, hugmyndir manna um markaðinn og afdrif þeirra.
Í þessum þætti er fjallað um þær fjölmörgu viðvörunarraddir sem heyrðust eftir aldamót og hvort rétt sé að tala um að útþensla íslenska fjármálakerfisins hafi verið bóla. Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.
Sporðdrekar birtast á ýmsum stöðum í nýútkominni skáldsögu Dags Hjartarssonar með sama titil. Þeir eru eins og lím, endurtekið tema, tákn sem gæti verið tilviljun, eða vitnisburður um eitthvað óumflýjanlegt. Skáldsagan er umfangsmesta verk höfundar til þessa, og að baki útgáfunni er 7 ára meðganga. Ljóðrænn stíll Dags er skammt undan en Sporðdrekar er saga þrungin spennu, pælingum um dauðann og drauma, áföll, afskiptaleysi, vináttu og ytri og innri öfl sem móta manneskjuna. Sagan hverfist um örlagaríkan sólarhring, þann 28. október, og gerist að hluta til í miðborg Reykjavíkur. Við mæltum okkur mót við Dag á Prikinu í morgun.
Pétur Thomsen hefur verið heillaður af landslagi og áhrifum mannsins á landslag frá því að hann útskrifaðist úr framhaldsnámi í ljósmyndun í Frakklandi árið 2004. Hann hefur beint linsunni að landslagi borga, sveita og hálendis og skrásett þannig samband manns og náttúru. Síðustu ár hefur hann einbeitt sér að sínu nánasta umhverfi í Grímsnesinu og myndað þar námur, tún, skurði, víði, birki og móabörð og afraksturinn verður til sýnis á sýningunni Landám sem opnar á morgun, 8.nóvember, í Hafnarborg. Ljósmyndirnar eru teknar að næturlægi en ljósmyndarinn lýsir landið upp með flassi til að afmarka sviðið. Við það fá myndirnar á sig vissan eftir-heimsendablæ, þar sem svartur himininn gefur til kynna yfirvofandi vá. Pétur segist vonast til að verkin á sýningunni fái fólk til að velta þessum málum fyrir sér, en ekki síður vonist hann til að áhorfendur fái fagurfræðilega upplifun.
Nýverið kom út skáldsagan Tokýó-Montana hraðlestin eftir Richard Brautigan í þýðingur Þórðar Sævars Jónssonar. Þetta er safn hundrað og þrjátíu örsagna sem tengjast persónulegri reynslu höfundar þegar hann dvaldi í Japan og Montana-ríki í Bandaríkjunum. Gauti Kristmannsson rýnir í verkið í þætti dagsins.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
95% lækna samþykktu verkfall sem boðað er 25. nóvember.
MIklu fleiri látast úr fíknisjúkdómum en opinberar tölur gefa til kynna segir verkefnastjóri í skaðaminnkunarteymi Landspítalans.
HIV er of neðarlega á greiningarlista hjá læknum. Í Læknablaðinu er sagt frá tveimur konum sem greindust með alnæmi og þrátt fyrir margra mánaða veikindi láðist að kanna hvort þær væru með HIV.
Joe Biden forseti Bandaríkjanna flutti í dag fyrsta ávarp sitt frá því úrslit forsetakosninganna lágu fyrir. Biden ætlar að stuðla að friðsælum valdaskiptum en hvetur demókrata til að halda baráttunni áfram.
Suðvestanstormur gengur yfir landið og ekki tekur að lægja fyrr en í nótt. Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum eða Norðurlandi.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þyngsti dómur yfir konu í heila öld féll í Héraðsdómi Reykjaness í gær, móðir var dæmd í átján ára fangelsi fyrir að verða barni að bana og tilraun til manndráps. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir slíkt afar fátítt.
Fjármálaráðherra Þýskalands var látinn taka pokann sinn í gær og kanslarinn sparaði honum ekki kveðjurnar, lítilsigldur og huglaus voru einkunnirnar og við blasir stjórnarkreppa.
Allir vilja atkvæði ungra kjósenda en kosningaþátttakan er minni en hjá þeim sem eldri eru. Hvað er hægt að gera til að virkja unga kjósendur? Rætt við Evu Laufeyju Eggertsdóttur stjórnmálafræðing og einn höfunda handbókarinnar Lýðræðisvitans.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsögur þáttarins:
Naglasúpan (flökkusaga frá Evrópu)
Hvernig tunglið varð til (Indland)
Hvernig tónlistin barst til jarðarinnar (Mexíkó)
Leikraddir:
Arna Rún Gústafsdóttir
Eva Rún Þorgeirsdóttir
Hekla Egilsdóttir
Jóhannes Ólafsson
Karl Pálsson
Mikael Emil Kaaber
Ragnar Eyþórsson
Sigyn Blöndal
Sturla Holm Skúlason
Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands
Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Hljóðritun frá tónleikum í Prinzregenten-leikhúsinu í München, 13. okt. sl.
Í aðalhlutverkum:
Anna: Anita Hartig.
Róbert: Kang Wang.
Vilhjálmur: Boris Pinkhasovich.
Kór Bæverska útvarpsins og Útvarpshljómsveitin í München;
Ivan Repušić stjórnar
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Margir þjást af bakverkjum í stuttan eða langan tíma og brjósklos er frekar algengur kvilli svo maður tali ekki um þursabit eða hekseskudd. Oft er erfitt að finna útúr bakverkjum því þeir geta verið margvíslegir og einstaklingsbundir. Jósep Ó. Blöndal skurðlæknir einn af stofnendum háls- og bakdeildar Franciskuspítala, kom í þáttinn og fræddi okkur um bakverki, greiningu þeirra og meðhöndlun í ljósi reynslu aldanna og vísindanna. Hann fræddi okkur um algengustu orsakir bakverkja, nýjustu rannsóknir og fyrirbyggjandi æfingar.
Þáttaröðin Læsi sem er á dagskrá á sunnudögum hér á Rás 1 í umsjón Guðrúnar Hálfdánardóttur hefur vakið mikla athygli og næsta á sunnudag fer í loftið fjórði þáttur þar sem fjallað verður um aðgerðir í skólamálum og mikilvægi þess að beita gagnreyndum aðferðum. Í þáttunum er rætt við skólastjórnendur, kennara, sérfræðinga í læsi, foreldra o.fl. á Höfuðborgarsvæðinu, Norðurlandi, Akranesi og Reykjanesi. Guðrún kom í þáttinn og sagði okkur frá þáttaröðinni og við heyrðum brot úr næsta þætti þar sem Guðrún talaði við Freyju Birgisdóttur, sviðsstjóra matssviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþróunar.
Tónlist í þættinum
Núna / Pálmi Gunnarsson (Magnús Eiríksson)
Er of seint að fá sér kaffi núna? / Prins Póló (Svavar Pétur Eysteinsson)
Marsbúa chacha / Bogomil Font og Milljónamæringarnir (Sigtryggur Baldursson og Sigurður Jónsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Útvarpsfréttir.
Við höldum áfram að ræða áhrif niðurstaðna kosninganna vestanhafs í þætti dagsins, fyrst við Geir Sigurðsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í málefnum Kína.
Björn Berg Gunnarsson mætir í fjármálahorn.
Rúna Hauksdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, ræðir einnig niðurstöður kosninganna vestanhafs, en talið er að Robert F. Kennedy Jr. verði atkvæðamikill í heilbrigðismálum undir stjórn Donalds Trump, og hann hefur talað fyrir breytingum á eftirliti í lyfjamálum og er nokkuð gagnrýninn þegar kemur að bóluefnum.
Hulda Þórisdóttir prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands kemur til okkar. Við ætlum að ræða umræðu í kringum kosningarnar og hvernig er spilað á tilfinningar fólks með mismunandi hætti í kosningabaráttunni.
Við höldum síðan áfram að ræða við fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis, í dag Davíð Þór Jónsson, oddvita Sósíalista í Suðvesturkjördæmi, og Theódór Inga Ólafsson, oddvita Pírata í Norðausturkjördæmi.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Í dag kíktum við á nokkrar upptökur af tónleikum erlendra gesta á Iceland Airwaves hátíðarinnar í gegnum tíðina.+
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-07
RAGNHEIÐUR GRÖNDAL - Ást.
FRIÐRIK DÓR - Hún er alveg með þetta.
CALEB KUNLE - All in your head.
BEACH HOUSE - Space Song (Live Airwaves 2015).
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.
THE CURE - Close To Me (orginal).
Mars, Bruno, Lady Gaga - Die With A Smile.
DUSTY SPRINGFIELD - Son Of A Preacher Man.
FUTURE ISLANDS - Seasons (Waiting on you) (Airwaves 2014 - Listasafnið laugardagur 8. nóvember).
Sykur - Pláneta Y.
KK, Jón Jónsson Tónlistarm. - Sumarlandið.
JOHN GRANT & SINFÓ - GMF (Eldborg á Airwaves 06.11.2015).
HOOTERS - Johnny B..
LEONARD COHEN - Suzanne.
Lacey, Yazmin, Ezra Collective - God Gave Me Feet For Dancing.
FM Belfast - We are faster than you (Live Harpa Airwaves 2013).
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Eina Ósk.
GRASRÆTUR - Sexadelic Dance Party.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.
MAVERICK SABRE - Drifting.
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
CLOCK OPERA - Lesson No. 7 (Spilaði á Airwaves 2011).
MICHAEL KIWANUKA - Beautiful Life.
Lón - Rainbow.
DONNA SUMMER VS. INXS - I need you tonight & I feel love.
Lady Gaga - Disease.
THE WAR ON DRUGS - I Don't Live Here Anymore.
HOOTIE & THE BLOWFISH - Only wanna be with you.
Retro Stefson - She Said (Live - Aldrei fór ég suður 2014).
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
JÓHANN HELGASON - She's Done It Again.
TRABANT - 06 Nasty Boy (live á Airwaves 2003).
Cyber, Tatjana - I don't wanna walk this earth.
LEAVES - Parade.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
MIKA - Relax.
Snorri Helgason - Aron.
DR. SPOCK - Skítapakk.
Curtis Harding - I Won't Let You Down.
Chappell Roan - Good Luck, Babe!.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Aldrei hafa fleiri látist úr lyfjaeitrunum en á síðasta ári, Tæplega hundrað manns undir sextugu sem höfðu leitað á Sjúkrahúsið Vog létust í fyrra.
Sunnan hvassvirði og stormur gengur yfir landið í dag og björgunarsveitir eru með viðbúnað. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir eru á mestöllu landinu. Ekkert ferðaveður verður eftir hádegi á Vestfjörðum og Norðurlandi.
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu óttast að mögulegir tollar sem nýkjörinn forseti Bandaríkjanna hefur boðað á vörur sem fluttar eru þangað muni bitna á íslenskum útflutningsfyrirtækjum og þá mest á þeim sem eru í sjávarútvegi.
Raunverð fasteigna hefur hækkað um 160% frá aldamótum samkvæmt skýrslu Arionbanka um húsnæðismarkaðinn og því geti skipt sköpum hvenær eign er keypt. Almennt hafi verð á vörum og þjónustu hækkað minna en laun, en öðru máli gegni um húsnæðisverð.
Lögfræðingur segir að Útlendingastofnun nýti sér ný útlendingalög með afturvirkum hætti og afturkalli mannúðarleyfi sem fólk fékk fyrir fjórum árum.
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í kvöld. Sérfræðingur RÚV reiknar með erfiðum leik fyrir íslenska liðið.
Þossi og Kalli eru í beinni frá Iceland Airwaves og skila stemmingunni úr miðbæ Reykjavíkur beint til hlustenda.
Rás 2 var með puttann á púlsinum í upphafi Iceland Airwaves í ár. Kalli stóð vaktina í Efstaleitinu á meðan Þossi var stadddur í Airwaves miðstöðinni á Parliment hótelinu og skilaði stemmingunni til hlustenda. En í viðtal komu K.Óla, Sykur og Sindri Ástmarsson einn af skipuleggjendum hátíðarinnar.
SUPERSERIOUS - Let's consume.
Bear the Ant - In The Deep (When I'm High).
Magdalena Bay - Image.
Ravyn Lenae - Love Me Not (bonus track wav).
HJÁLMAR - Varúð.
Charlotte Adigéry and Bolis Pupul - Blenda.
Anjani, Cohen, Leonard - Ain't no cure for love.
K.óla - Enn annan drykk.
Pop, Iggy - Hideaway.
Kneecap - Guilty Conscience.
Beck - Mixed bizness.
Charli XCX, Grande, Ariana - Sympathy is a knife ft. Ariana Grande (Lyrics!).
Spacestation - Í draumalandinu.
Personal Trainer - Intangible.
Yannis & The Yaw, Allen, Tony - Rain Can't Reach Us [Radio Edit].
ELLIPHANT - Down On Life (Spilar á Sonar 2015).
Wunderhorse - Rain.
Sykur - Pláneta Y.
Vampire Weekend - Giving Up The Gun.
EDWARD SHARPE & THE MAGNETIC ZEROS - 40 Day Dream.
ALT-J - Dissolve Me.
LÚPÍNA - Ástarbréf.
Skrattar - Hellbound.
Úlfur Úlfur Hljómsveit - Barn.
THE XX - Crystalised.
Dina Ögon - Det Läcker.
Joy Anonymous, Fred again.. - Peace U Need.
Migluma - Fluxus.
Overmono - Good Lies.
Prins Póló - Finn á mér.
Margrét Tryggvadóttir formaður Rithöfundasambands Íslands segir hvorki rithöfunda né útgefendur græða á samningum við Storytel og að rithöfundasambandið leiti til lögfræðinga vegna mikillar óánægju innan starfstéttarinnar. Margrét kom í þáttinn til okkar og við ræddum þessi mál við hana.
Við tókum stöðuna á kjarabaráttu kennara og til okkar mætti Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands.
Maskína gerði könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna nú í byrjun mánaðar og samkvæmt henni er fylgið á mikilli hreyfingu. Við fórum yfir helstu niðurstöður könnunarinnar með Eiríki Bergmann stjórnmálafræðiprófessor.
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fór fram í Grósku í dag og við heyrðum í Höllu Helgadóttur framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og spurðum hana út í tilnefningarnar og hvaða þýðingu það hafi að hljóta þessi verðlaun.
Vonskuveður hefur gengið yfir landið og verið hvasst norðanlands eftir hádegið og spáð er miklu hvassviðri norðvestantil síðdegis og við tókum stöðuna með Jóni Þór Víglundssyni upplýsingafulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
En við byrjuðum á veðrinu Katrín Agla Tómasdóttir veðurfræðingur á vakt var á línunni hjá okkur.
Útvarpsfréttir.
Kvöldfréttir útvarps
Kvöldfréttir útvarps
95% lækna samþykktu verkfall sem boðað er 25. nóvember.
MIklu fleiri látast úr fíknisjúkdómum en opinberar tölur gefa til kynna segir verkefnastjóri í skaðaminnkunarteymi Landspítalans.
HIV er of neðarlega á greiningarlista hjá læknum. Í Læknablaðinu er sagt frá tveimur konum sem greindust með alnæmi og þrátt fyrir margra mánaða veikindi láðist að kanna hvort þær væru með HIV.
Joe Biden forseti Bandaríkjanna flutti í dag fyrsta ávarp sitt frá því úrslit forsetakosninganna lágu fyrir. Biden ætlar að stuðla að friðsælum valdaskiptum en hvetur demókrata til að halda baráttunni áfram.
Suðvestanstormur gengur yfir landið og ekki tekur að lægja fyrr en í nótt. Ekkert ferðaveður er á Vestfjörðum eða Norðurlandi.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Þyngsti dómur yfir konu í heila öld féll í Héraðsdómi Reykjaness í gær, móðir var dæmd í átján ára fangelsi fyrir að verða barni að bana og tilraun til manndráps. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir slíkt afar fátítt.
Fjármálaráðherra Þýskalands var látinn taka pokann sinn í gær og kanslarinn sparaði honum ekki kveðjurnar, lítilsigldur og huglaus voru einkunnirnar og við blasir stjórnarkreppa.
Allir vilja atkvæði ungra kjósenda en kosningaþátttakan er minni en hjá þeim sem eldri eru. Hvað er hægt að gera til að virkja unga kjósendur? Rætt við Evu Laufeyju Eggertsdóttur stjórnmálafræðing og einn höfunda handbókarinnar Lýðræðisvitans.
Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á mánudögum er sulta dagsins soul, jazz og annað sem grúvar.
Spiluð lög:
KÁRI EGILSSON BAND - Ring Rhyme.
SAM COOKE - Cupid.
ARETHA FRANKLIN - Think.
FOUR TOPS - Ain't No Woman (Like The One I've Got).
AMY WINEHOUSE - Back To Black.
NINA SIMONE - To Love Somebody.
RAY CHARLES - Georgia On My Mind.
JUNGLE - Back On 74
BLOOD SWEAT AND TEARS - Spinning Wheel.
DIANA ROSS & THE SUPREMES - You Keep Me Hangin' On.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Rúnar Róbertsson leysti af á Kvöldvaktinni þennan fimmtudaginn. Ný tónlist var í hávegum höfð eins og vanalega. Til að mynda voru spiluð ný lög frá Bubba, Jade, Sophie Ellis-Bextor og Ellu Henderson, svo eitthvað sér nefnt.
Lagalistnn:
19:25
Jón Jónsson og KK - Sumarlandið.
Mk.gee - ROCKMAN.
Ariana Grande - We can't be friends (wait for your love).
Jungle - Let's Go Back.
Duran Duran - EVIL WOMAN.
Kaktus Einarsson og Damon Albarn - Gumbri.
Ella Henderson - Filthy Rich.
Gracie Abrams - I Love You, I'm Sorry.
Una Torfadóttir - Dropi í hafi.
Marína Ósk Þórólfsdóttir - Things like this.
20:00
Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.
Bruce Springsteen - Streets of Philadelphia.
Gigi Perez - Sailor Song.
Faye Webster - After the First Kiss.
Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
Thee Sacred Souls - Live for You.
Myrkvi - Glerbrot.
GDRN - Parísarhjól.
Blossoms - I Like Your Look.
ABBA - One Of Us.
Sykur - Pláneta Y.
U2 - Country Mile.
Fontaines D.C. - In The Modern World.
Árný Margrét - I miss you, I do.
21:00
Bubbi Morthens - Settu það á mig.
Michael Kiwanuka - The Rest Of Me.
Sophie Ellis-Bextor - Freedom Of The Night.
K.óla - Enn annan drykk.
Dr. Gunni - Alltaf á leiðinni.
Tears for Fears - The Girl That I Call Home.
Jade - Fantasy.
Hildur Vala Einarsdóttir - Þú hittir.
Elton John - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time).
HOT CHIP - Broken.
Hozier - Too Sweet.
Emmsjé Gauti og Fjallabræður - Bensínljós.
Lúpína - Hættað væla.
Lost Frequencies og Tom Odell - Black Friday (Pretty Like The Sun).
Lady Gaga - Disease.
Suki Waterhouse - Model, Actress, Whatever.
Charli XCX & Ariana Grande - Sympathy is a knife.
Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Í Konsert vikunnar förum við á tónleika sem BBC stóð fyrir í Royal Albert Hall 1. September 2018 í tilefni af 50 ár afmæli STAX hljómplötu-útgáfunnar í Memphis í Tennesse í henni Ameríku.