Fjármálamiðstöðin Ísland

Viðvörunarraddir í algleymi bólu

Í þessum þætti er fjallað um þær fjölmörgu viðvörunarraddir sem heyrðust eftir aldamót og hvort rétt tala um útþensla íslenska fjármálakerfisins hafi verið bóla. Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Frumflutt

2. júlí 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fjármálamiðstöðin Ísland

Fjármálamiðstöðin Ísland

Í þessari þáttaröð fjallar Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur um sögu íslenska verðbréfamarkaðarins í aðdraganda fjármálabólunnar og hrunsins, hugsjónir frumherja hlutabréfamarkaðar, hugmyndir manna um markaðinn og afdrif þeirra.

Þættir

,