21:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Frá Hallgrímskirkju í Reykjavík
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.

Einsöngvarar, Harpa Ósk Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Bragi Bergþórsson og Fjölnir Ólafsson.

Einleikari: Halldór Bjarki Arnarson.

Stjórnandi: Steinar Logi Helgason.

Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir.

Er aðgengilegt til 14. janúar 2025.
Lengd: 54 mín.
,