15:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Frá Dresden í Þýskalandi
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Kammerkórinn í Dresden flytjur tónlist tengda jólum eftir Heinrich Schütz, Michael Praetorius, Felix Mendelsson, Benjamin Britten ofl.

Stjórnandi Hans-Christoph Rademann.

Kynnir: Rakel Edda Guðmundsdóttir.

Er aðgengilegt til 14. janúar 2025.
Lengd: 55 mín.
,