17:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Frá Helsinki í Finnlandi
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Útsending frá Helsinki á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Finnsk jólalög og tónlist tengd jólum í flutningi söngkonunnar Emmu Salokoski, Ilmiliekki

kvartettsins, trompetleikarans Verneri Pohjola, píanóleikarans Tuomo Prättälä, Antti Lötjönen bassaleikara og trommuleikarans Olavi Louhivuoru.

Er aðgengilegt til 14. janúar 2025.
Lengd: 55 mín.
,