Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Tónlistin í þættinum:
November - Peter Herbolzheimer
Novembre (November): Troïka (Troika) - P Tchaikovsky - V Ashkenasy
Horfðu ekki eftir veginum í einmanaleika þínum og taktu ekki á rás eftir vagninum.
Nóvemberljóð - Ingibjörg Haraldsdóttir
November - Iiro Rantala
November - Mathias Eick
November - Max Richter - Mari Samuelsen
November - Jonas Fjeld , Hennink Kvitnes
November - Terje Gewelt
Nóvember - Þorgr Jónss - Sunna GUnnlaugs trío - Ancestry
annað nóvemberljóð - Ingibjörg Haraldsdóttir
Skíðaferð í nóvember - Jón Hlöðver Áskelsson /Böðvar Guðmundsson- Kristinn Sigumndsson og Daníel Þorsteinsson
November - Trentemöller
November steps - T Takemitsu
November - Tom Waits
þriðja nóvemberljóð - Ingibjörg Haraldsdóttir
November - Jacky Terrason
November - Michael Kiedaisch, Eberhard Hahn - Terra incognita 1996