10:13
Flugur
Íslensk lög frá árinu 1984
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Leikin eru nokkur lög sem komu út á plötum með íslenskum flytjendum árið 1984. Dúkkulísur flytja lagið Pamela, Bjartmar Guðlaugsson flytur lögin Sumarliði er fullur og Hippinn, HLH flokkurinn flytur lögin Með Haley lokk (og augað í pung) og Vertu ekki að plata mig, þar sem Sigríður Beinteinsdóttir aðstoðar við sönginn. Hljómsveitin Kikk flytur lagið Try For Your Best Friend, Grafík flytur lögin Húsið og ég (Mér finnst rigningin góð) og Þúsund sinnum segðu já og Bubbi Morthens syngur lag sitt Strákarnir á Borginni. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 43 mín.
,