Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Hans Guðberg Alfreðsson flytur.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.
Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Við höfum fjallað um heilbrigðisþjónustuna í þættinum, bæði í síðustu og þarsíðustu viku, og héldum því áfram í dag. Nú var sjónum beint að heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, þar sem Sigríður Dóra Magnúsdóttir er nýlega ráðinn forstjóri. Hvernig er útlitið þar á bæ?
Konur eru hvattar til að mæta ekki í vinnuna á morgun. Kynbundnu misrétti af ýmsu tagi er mótmælt. Samstöðu- og baráttufundir verða víða um land. Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, en bandalagið er einn fjölmargra aðstandenda aðgerða. Kolbrún var einmitt í hópi 25 þúsund kvenna á útifundinum fræga 1975.
Björn Malmquist, fréttamaður í Brussel, var líka með okkur og í spjalli um stjórnmál í Evrópu var meðal annars fjallað um gullhúðun EES-reglugerða. Gullhúðun er það kallað þegar bætt er við íslenskum sérákvæðum þegar Evrópulöggjöf er leidd í íslenskan rétt, án þess að taka það fram. Björn ræddi málið við Árna Pál Árnason, stjórnarmann í Eftirlitsstofnun EFTA, sem vill kalla þessa framkvæmd blýhúðun.
Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir
Tónlist:
Denver, John - Rhymes and reasons.
Mulligan, Gerry, Lewis, Mel, Webster, Ben, Vinnegar, Leroy, Rowles, Jimmy - In a mellotone.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Dregin eru fram frumsamin lög sem íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn sungu á ensku á upphafsárum áttunda áratugarins. Roof Tops flytja lögin With You og Winter's Gone, Hljómar flytja lögin Rock Me, Let It Flow og Slamat Djalam Mas, Svanfríður flytur lögin Woman Of Our Day og What's Hidden There, Change flytja lögin Lazy London Lady, Wildcat og Ruby Baby og Jóhann G. Jóhannsson flytur lögin Sentimental Blues og What Ya'Gonna Do?.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Gunnar Árnason hljóðmaður er 5 faldur Edduverðlaunahafi og er með yfir 35 ára reynslu í sínu fagi. Nú vill hann deila þessari reynslu og kenna eftirvinnslu hljóðs í kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni. Hann byrjaði sem hljóðmaður á Hótel Sögu og færði sig svo hægt og rólega frá dansleikjum, tónleikum og leikhúsum fyrst yfir í auglýsingar og svo í sjónvarps- og kvikmyndagerð þar sem hann hefur starfað síðustu 20 ár. Gunnar segir að það vantar fólk í fagið, því vilji hann taka þátt í að þjálfa nýliða. Gunnar kom í þáttinn í dag.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag eins og aðra mánudaga. Í þetta sinn lagði hann vinkilinn við súkkulaði- og kakóbaunaframleiðslu í hverfulum heimi.
Svo var það auðvitað lesandi vikunnar, sem í þetta sinn var Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur og áhugamaðu um bókmenntir. Og það er ekki ofsögum sagt að segja að hann sé áhugamaður um bókmenntir, því hann lætur sér ekki nægja að lesa mikið af bókum, heldur skrifar hann um þær allar á facebook síðu sinni að lestri loknum. Við fengum hann til að segja okkur frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gunnar talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Fátækt fólk e. Tryggva Emilsson.
Allt hold er hey e. Þorgrím Þráinsson
Saga borgaraættarinnar e. Gunnar Gunnarsson
Sextíu kíló af sólskini og Sextíu kíló af kjaftshöggum e. Hallgrím Helgason
Þar sem Djöflaeyjan rís, Gulleyjan og Fyrirheitna landið e. Einar Kárason
Karlar sem hata konur, Stúlkan sem lék sér að eldinum og Loftkastalinn sem hrundi e. Stieg Larsson
Fransí Biskví eftir Elínu Pálmadóttur.
Að lokum talaði hann um bækur Halldórs Laxness, glæpasögur Ragnars Jónassonar og bókinaOddaflug eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Tónlist í þættinum í dag:
Honey will you marry me / Stuðmenn (Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjónsson)
Dirty Old Town / The Pogues (Ewan MacColl)
Afi súkkulaði / Egill Ólafsson og Memfismafían (Bragi Valdimar Skúlason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Sveitarfélag er meðal yfir þrjátíu fyrirtækja og stofnana sem tilkynnt hefur verið að taki ekki þátt í Kvennaverkfallinu á morgun. Formaður BSRB segir dæmi um að fólki hafi verið hótað atvinnumissi, leggi það niður störf.
Stríðið gæti varað mánuðum saman segir varnarmálaráðherra Ísraels. Dauðsföll, eyðilegging og sár neyð eykst á Gaza - stærstu hjálparsamtökin á svæðinu þurfa að hætta starfsemi fái þau ekki eldsneyti tafarlaust.
Persónuvernd hefur sektað Laugardalshöll um þrjár og hálfa milljón vegna eftirlitsmyndavéla í húsinu. Meðal þess sem var vaktað var gistiaðstaða á knattspyrnumótinu Rey-Cup og bólusetning gegn Covid-19.
Tveimum mönnum sem tengjast sænskum glæpahópum var meinuð aðganga að landinu í síðustu viku.
Fatlaður hælisleitandi frá Írak, og fjölskylda hans hafa frest til miðnættis til að svara því hvort þau fara sjálfviljug úr landi, ef ekki verður þeim fylgt úr landi og bannað að koma hingað í tvö ár.
Jakob Ellemann-Jensen sagði í morgun af sér sem efnahags- og varaforsætisráðherra Danmerkur og formaður hægriflokksins Venstre. Hann er hættur í stjórnmálum.
Engin íbúakosning verður um nýja veglínu við Egilsstaði eftir að sveitarstjórn Múlaþings hafnaði tillögu þess efnis.
Kvennalið Fram í handbolta er eina liðið sem hefur óskað eftir frestun á leik sínum á morgun vegna kvennaverkfallsins. Nokkrir leikir eru þá á dagskrá kvenna; bæði í handbolta og körfubolta.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Í þætti dagsins fjöllum við um hvernig það er að verða opinberlega niðurlægður, að vera aðhlátursefni í fjölmiðlum eða bara lenda í hakkavélinni.
Sá sem stendur einn í miðjum fjölmiðlastormi, gleymir því seint. Viðmælandi okkar heitir Auðun Georg Ólafsson, sem hefur ekki þorað að segja nafnið sitt upphátt í 18 ár. Slík var skömm hans yfir fárinu sem hann lenti í eftir að hafa sótt um starf fréttastjóra hjá ríkisútvarpinu. Þóra Tómasdóttir ræddi vð Auðun Georg.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið verður áfram með hugann við kvennaverkfallið og áhrif þess á Samfélagið og lykilstarfsemi. Við ræðum við bæjarstjóra, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítalanum, formann Flugfreyjufélagsins og mannauðsstjóra Ísavía.
Hafró og Matís hafa undanfarið staðið í ströngu við að erfðagreina meinta strokulaxa, magnið er svona á við tvær þrjár meðalfrystikistur, og þau eru rúmlega hálfnuð með verkið. Þetta eru tímafrekar rannsóknir sem vonandi segja okkur ýmislegt. Við ræðum þessa vinnu, áhættu af fiskeldi og visst landnámseðli laxa við Guðna Guðbergsson, sviðsstjóra ferskvatnssviðs hjá Hafrannsóknastofnun.
Málfarsmínúta.
Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV. Rifjar upp dagskrá fyrsta Kvennafrídagsins en dagskráin var metnaðarfull og henni var útvarpað á þessum degi fyrir 48 árum.
Útvarpsfréttir.
Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:[email protected]">[email protected]</a>
Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>
Í þættinum er ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar er rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti er rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu.
Í þættinum segir umsjónarmaður frá ferð bandarískra sjómanna um Vestur Sahara eftir skipbrot árið 1815.
Þessi ferð og afleiðingar hennar áttu eftir að hafa mikil áhrif á viðhorf Bandaríkjamanna til þrælahalds. Bók sem einn skipverja skrifaði eftir heimkomuna, varð ein af þrem uppáhaldsbókum Abrahams Lincolns forseta.
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
Útvarpsfréttir.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Það streyma fram nýjar bækur þessa dagana, þær eru farnar að hlaupa í stafla. Meðal þess sem kom út í vikunni er skáldsagan Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur og smásagnasafnið Sara, Dagný og ég eftir Ísak Regal. Þessar bækur eru afar ólíkar en undir báðum liggur samtími okkar eins og hann blasir við, áskoranir fólks, kvíði, margbrotin sjálfsmynd og fleira. Við flettum í þessum tveimur í þætti dagsins og hlýðum á nýja tónlist eftir tónlistardúettinn Ingibjargir sem vinna með ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur.
Viðmælendur: Þórdís Helgadóttir og Ísak Regal.
Tónlist: Lag 1 - Tómas R. Einarsson, Pista (Fresh Start) - Los Bitchos, Paradise Circus - Massive Attack, Chained to a Cloud - Slowdive.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Verkið Fountain eftir Marcel Duchamp, betur þekkt sem pissuskálin, markar kaflaskil í vestrænni listasögu, og er jafnan talið vera eitt af fyrstu verkunum sem síðar voru kennd við konseptúalisma, eða hugmyndalist. Nú hefur komið í ljós að þetta höfuðverk hans er mjög líklega alls ekki eftir hann, heldur eftir vinkonu hans, þýsku dada-listakonuna Elsu von Freytag-Loringhoven. Vakið var máls á þessu í Guardian í síðustu viku en þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem listfræðingar stíga fram með þessa hugmynd, umræðan hefur verið í gangi síðan nokkru fyrir aldamót. Við kynnum okkur málið í þætti dagsins.
Við heyrum við einnig af nýjustu skáldsögu furðusagnahöfundarins Alexanders Dan Vilhjálmssonar, Seiðstormi sem er hluti af Hrímlandsbókaflokk höfundar. Hrímland þykir líkjast Íslandi en í bókunum er hins vegar að finna seiðmagnsvirkjun í Öskjuhlíð, sofandi bergrisa á skolavörðuholti, eins konar fríríki í vestmannaeyjum og hinar ýmsu furðuverur úr íslenskum menningararfi.
Og að lokum segir Dagbjört Drífa Thorlacius frá verki eistneska gjörningalistamannsins Johhan Rosenberg, hann sýndi nýverið verk sitt Gildrur á Sequences listahátíðinni
Útvarpsfréttir.
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Það er stór stund í Lestinni í dag. Kristján fær loksins að hitta átrúnaðargoð sitt, rússneska rokktónlistarmanninn Boris Grebenshchikov úr hljómsveitinni Aquarium. Boris, sem hefur verið kallaður afi rússneskrar rokktónlistar eða hinn sovéski Bob Dylan, er nú í útlegð eftir að hafa talað gegn stríðinu í Úkraínu og hefur verið settur á lista Putins yfir erlenda útsendara. Við ræðum rokk og pólitík við eina mestu goðsögn rússneskrar rokktónlistarsögu.
Ástralski hundurinn Bluey, eða Blæja á íslensku, nýtur mikilla vinsælda meðal barna í dag. En það eru ekki síður foreldrarnir sem elska sjónvarpsþættina. Anna Marsibil Clausen rýnir í snilldina við Blæju og útskýrir af hverju þetta er besta barnaefnið í sjónvarpinu í dag.
Í nútímanum býðst fólki að eiga stafrænt framhaldslíf. Ættingjar geta varðveitt einkenni ástvina eins og rödd, útlit og persónuleika inn í eilífiðina. Þetta er meðal þess sem María Guðjohnsen skoðar í nýrri sýningu í gallerí Þulu, Stafrænt framhaldslíf. Júlía Margrét Einarsdóttir kíkir við og spjallar við Maríu.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
23. október 2023
Fjármálaráðuneytið vanmat breytingar sem fylgdu heildarsamningi við Microsoft fyrir fimm árum, og væntingar um hátt í sex milljarða króna árlegan sparnað gengu ekki eftir. Þetta er meðal niðurstaðna í úttekt Ríkisendurskoðunar.
Héraðsdómur verður að dómi Landsréttar að taka hryðjuverkamálið til efnislegrar umfjöllunar þó að ákæru hafi verið vísað frá í tvígang.
Gengi bréfa í Marel hækkaði mjög þegar spurðist út að erlendir fjárfestar vildu taka það yfir.
Von er á miklum fjölda í miðborg Reykjavík í tilefni kvennaverkfalls á morgun. Verkfallið hefur til dæmis mikil áhrif skólastarf og ríkisstjórnarfundi hefur verið frestað.
Offramboð varð á ákveðnum tegundum af útiræktuðu grænmeti eftir sumarið. Formaður félags garðyrkjubænda segir erfitt að keppa við ódýrar vörur frá Evrópu.
Bullandi síldveiði er fyrir vestan land; skipstjórinn á Beiti er á heimstími með rúmlega 1.400 tonn.
----------------
Í aðdraganda kvennafrísins 1975 vissu menn varla hvernig átti að taka því og á stundum var reynt að slá því upp í grín. Viðhorfið breyttist í ljósi þátttöku og heimsathygli, segir sagnfræðingur og einn skipuleggjenda kvennaverkfallsins á morgun segir að þó að áfram hafi miðað sé baráttunni ekki lokið, ekki síst gegn kynbundnu ofbeldi.
Nýjustu vendingar í dönskum stjórnvöldum urðu í morgun, þegar formaður hægri flokksins, Venstre, Jakob Ellemann-Jensen, tilkynnti að hann væri hættur afskiptum af dönskum stjórnmálum
Samviskubit líka kvíði og skömm hefur mikil áhrif á líf mjög magra mæðra en við sjáum ekki sama mynstur hjá feðrunum segir lektor í uppeldis og menntunarfræði á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.
Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal
Hjalti Halldórsson, Bjarki Fritz og Jóhannes spjalla um Ys og þys út af ... ÖLLU! sem kom út 2019. Sagan fjallar um sjöundubekkinga og viðburðaríkt skólaferðalag. Þótt sagan sé splunkuný er hún innblásin af gamalli Íslendingasögu sem höfundur sagði okkur betur frá.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Bókaormur: Bjarki Fritz.
Höfundur: Hjalti Halldórsson.
Veðurstofa Íslands.
Dánarfregnir.
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Tónhjólið
Umsjón: Guðni Tómasson.
4.þáttur - 20. október
Tónhjólið snýst og snýst og upp koma sögur af tónlist, nýrri og gamalli. Ólíkar stefnur og straumar skjóta upp kolli og líka hljóðfæri, hugtök og túlkunarmöguleikar. Hugað verður að einhverju því sem hæst ber á tónlistarsviðinu í heimi sígildrar tónlistar og djasstónlistar á hverjum tíma.
Tónlistin í þættinum:
Isabelle Faust og Il Giardino Armonico leika fyrsta kafla (Allegro) úr fiðlukonsert A dúr op. 3, nr. 11 efir Pietro Locatelli.
Isabelle Faust og Anna Prohaska flytja Nichts dergleichen úr Kafka-Fragmente, Op. 24 eftir György Kurtág.
Eric Lu leikur aukalag af tónleikum liðinnar viku hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands: Vals op. 64 nr. 2 eftir Friedrich Chopin.
Kirill Gerstein Gerstein leikur Mazurku eftir Thomas Adés.
Stef úr níundu sinfóníu Beethovens heyrast, einkum undir stjórn Bernards Haitinks.
Þorsteinn Ö. Stephensen les brot úr Óðnum til gleðinnar eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumsonar.
Carla Bley og Steve Swallow leika lag Cörlu Ad infinitum af plötunni Go together frá 1993.
Viðmælendur:
Bjarni Frímann Bjarnason er tekinn tali um Óðinn til gleðinnar, lokakafla níundu sinfóníu Beethovens, sem sunginn verður á íslensku í Hofi á Akureyri um næstu helgi.
Eggert Pálsson, slagverksleikari og félagi í Voces Thules, er tekinn tali um hljóðfærasafn sitt. Eggert ber bumbur og blæs í flautur og sekki.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Samfélagið verður áfram með hugann við kvennaverkfallið og áhrif þess á Samfélagið og lykilstarfsemi. Við ræðum við bæjarstjóra, framkvæmdastjóra hjúkrunar á Landspítalanum, formann Flugfreyjufélagsins og mannauðsstjóra Ísavía.
Hafró og Matís hafa undanfarið staðið í ströngu við að erfðagreina meinta strokulaxa, magnið er svona á við tvær þrjár meðalfrystikistur, og þau eru rúmlega hálfnuð með verkið. Þetta eru tímafrekar rannsóknir sem vonandi segja okkur ýmislegt. Við ræðum þessa vinnu, áhættu af fiskeldi og visst landnámseðli laxa við Guðna Guðbergsson, sviðsstjóra ferskvatnssviðs hjá Hafrannsóknastofnun.
Málfarsmínúta.
Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV. Rifjar upp dagskrá fyrsta Kvennafrídagsins en dagskráin var metnaðarfull og henni var útvarpað á þessum degi fyrir 48 árum.
Veðurstofa Íslands.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Gunnar Árnason hljóðmaður er 5 faldur Edduverðlaunahafi og er með yfir 35 ára reynslu í sínu fagi. Nú vill hann deila þessari reynslu og kenna eftirvinnslu hljóðs í kvikmyndum og leiknu sjónvarpsefni. Hann byrjaði sem hljóðmaður á Hótel Sögu og færði sig svo hægt og rólega frá dansleikjum, tónleikum og leikhúsum fyrst yfir í auglýsingar og svo í sjónvarps- og kvikmyndagerð þar sem hann hefur starfað síðustu 20 ár. Gunnar segir að það vantar fólk í fagið, því vilji hann taka þátt í að þjálfa nýliða. Gunnar kom í þáttinn í dag.
Við fengum vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag eins og aðra mánudaga. Í þetta sinn lagði hann vinkilinn við súkkulaði- og kakóbaunaframleiðslu í hverfulum heimi.
Svo var það auðvitað lesandi vikunnar, sem í þetta sinn var Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur og áhugamaðu um bókmenntir. Og það er ekki ofsögum sagt að segja að hann sé áhugamaður um bókmenntir, því hann lætur sér ekki nægja að lesa mikið af bókum, heldur skrifar hann um þær allar á facebook síðu sinni að lestri loknum. Við fengum hann til að segja okkur frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gunnar talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Fátækt fólk e. Tryggva Emilsson.
Allt hold er hey e. Þorgrím Þráinsson
Saga borgaraættarinnar e. Gunnar Gunnarsson
Sextíu kíló af sólskini og Sextíu kíló af kjaftshöggum e. Hallgrím Helgason
Þar sem Djöflaeyjan rís, Gulleyjan og Fyrirheitna landið e. Einar Kárason
Karlar sem hata konur, Stúlkan sem lék sér að eldinum og Loftkastalinn sem hrundi e. Stieg Larsson
Fransí Biskví eftir Elínu Pálmadóttur.
Að lokum talaði hann um bækur Halldórs Laxness, glæpasögur Ragnars Jónassonar og bókinaOddaflug eftir Guðrúnu Helgadóttur.
Tónlist í þættinum í dag:
Honey will you marry me / Stuðmenn (Jakob Frímann Magnússon og Valgeir Guðjónsson)
Dirty Old Town / The Pogues (Ewan MacColl)
Afi súkkulaði / Egill Ólafsson og Memfismafían (Bragi Valdimar Skúlason)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson
Það er stór stund í Lestinni í dag. Kristján fær loksins að hitta átrúnaðargoð sitt, rússneska rokktónlistarmanninn Boris Grebenshchikov úr hljómsveitinni Aquarium. Boris, sem hefur verið kallaður afi rússneskrar rokktónlistar eða hinn sovéski Bob Dylan, er nú í útlegð eftir að hafa talað gegn stríðinu í Úkraínu og hefur verið settur á lista Putins yfir erlenda útsendara. Við ræðum rokk og pólitík við eina mestu goðsögn rússneskrar rokktónlistarsögu.
Ástralski hundurinn Bluey, eða Blæja á íslensku, nýtur mikilla vinsælda meðal barna í dag. En það eru ekki síður foreldrarnir sem elska sjónvarpsþættina. Anna Marsibil Clausen rýnir í snilldina við Blæju og útskýrir af hverju þetta er besta barnaefnið í sjónvarpinu í dag.
Í nútímanum býðst fólki að eiga stafrænt framhaldslíf. Ættingjar geta varðveitt einkenni ástvina eins og rödd, útlit og persónuleika inn í eilífiðina. Þetta er meðal þess sem María Guðjohnsen skoðar í nýrri sýningu í gallerí Þulu, Stafrænt framhaldslíf. Júlía Margrét Einarsdóttir kíkir við og spjallar við Maríu.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ljóst að hægri sinnaði hagfræðingurinn, pólítíski utangarðsmaðurinn Javier Milei, leiðtogi stjórnmálaflokksins Libertad Avanza, og Sergio Massa efnahagsráðherra úr Perónistaflokknum Union por la Patria takast á um forsetaembætti Argentínu í kosningum í nóvember. Milei hefur vakið mikla athygli undanfarið m.a. fyrir að mæta á kosningafundi með keðjusög og svo á hann líka fjóra klónaða hunda sem hefur verið gagnrýnt. The New York Times fjallaði t.a.m. um að það færist í aukana að ríkt fólk kjósi að klóna sér gæludýr. Við ræddum við Henry Alexander Henryson, siðfræðing, um klónun gæludýra.
Gunnar Ingi Valgeirsson hefur undanfarið vakið athygli á stöðu biðlista í meðferð, en sjálfur hefur hann verið edrú í tæpa níu mánuði. Fyrir þann tíma þekkti hann af eigin raun hvernig er að vera á biðlista og hvaða áhrif það getur haft. Hann hefur m.a. séð á eftir fólki sem hann þekkti sem hreinlega lifði biðina ekki af. Nú hefur Gunnar Ingi gert viðtalsþætti þar sem hann talar við fólk sem hefur reynslu af þessum málum og hann sagði okkur meira af Lífinu á biðlista og stöðunni í þessum viðkvæma málaflokki.
Morgunblaðið greindi frá því um daginn að borgarstjóri hefði kynnt hugmyndir að 11 nýjum hótelum í borginni á fundi um bættar samgöngur. Þar bætast nokkur þúsund herbergi við hótelmarkaðinn í borginni. Töluverð umræða hefur verið um svokallaðan troðningstúrisma og sumum þykir nóg af ferðafólki og gistirýmum hér á landi, sem bitni á menningu og íbúum landsins. Við ræddum þessi mál við Sigrúnu Tryggvadóttur, formann Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar.
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sammæltust í gær um áframhaldandi neyðaraðstoð við stríðshrjáða íbúa Gaza-svæðisins. Sautján flutningabílum með hjálpargögn var hleypt inn en hjálparsamtök segja það langt frá því að vera nóg. Við fórum yfir stöðuna á Gaza, stríðsglæpi og afskipti Bandaríkjanna með Silju Báru Ómarsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðingi í málefnum Bandaríkjanna, og Þórdísi Ingadóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Í gær var alþjóðlegur vitundarvakningardagur um stam og Málbjörg, félag um stam á Íslandi, verið með ýmislegt á prjónunum af því tilefni. Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir er stjórnarmaður í Málbjörgu og spyrill í þáttunum Stamvarpið og hún kom til okkar og fræddi okkur um stam og starfsemi félagsins.
Við enduðum svo á sportspjalli með Kristjönu Arnarsdóttur.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunverkin er fyrst og fremst tónlistarþáttur þar sem Þórður Helgi spilar bara það besta sem heimurinn hefur alið af sér síðustu 30-40 árin.
Morgunverkin 23.október 2023
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson
Tónlist frá útsendingarlogg 2023-10-23
MANNAKORN - Garún.
CELL7 ásamt NOLEM - Got This (Nolem prod.).
Malen - Right?.
Rúnar Þór - Kóngurinn vetur.
eee gee - School reunion.
Sigur Rós - Gold.
OUTKAST - Ms. Jackson.
U2 - Atomic City.
KYLIE MINOGUE - Can?t Get You Out Of My Head.
PRINS PÓLÓ - Bragðarefur.
MADNESS - It Must Be Love.
GEORGE MICHAEL - You Have Been Loved.
Flowers - Glugginn.
Sycamore tree - Heart Burns Down.
Tatjana, Joey Christ - Gufunes.
PETER GABRIEL - Games Without Frontiers (80).
Sheeran, Ed - American Town.
INNER CITY - Good Life (80).
AL GREEN - Let's stay together.
GusGus - When we sing.
Pale Moon - Spaghetti.
THE FARM - Groovy Train.
Julian Civilian - Fyrirmyndarborgari.
200.000 NAGLBÍTAR - Toksík Allah.
Agnar Eldberg - Gardening.
OASIS - Don't Look Back In Anger.
MUGISON - É Dúdda Mía.
Ngonda, Jalen - That's All I Wanted From You.
TRACY CHAPMAN - Talkin' bout a revolution.
RAGE AGAINST THE MACHINE - Bombtrack.
Gosi - Ekki spurning.
BEASTIE BOYS - Get it Together.
RASCALS - Groovin'.
Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.
Jónfrí - Aprílmáni.
Grace, Kenya - Strangers.
Hedex, Chase and Status, Arrdee - Liquor & Cigarettes.
Brynja Bjarnadóttir - Fight.
Sanchez, Stephen - High.
ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ásgeir Trausti Einarsson - Heimförin.
KUSK & ÓVITI - Elsku vinur.
ELBOW - Golden Slumbers.
FLORENCE AND THE MACHINE - Shake it Out.
Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023).
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Sveitarfélag er meðal yfir þrjátíu fyrirtækja og stofnana sem tilkynnt hefur verið að taki ekki þátt í Kvennaverkfallinu á morgun. Formaður BSRB segir dæmi um að fólki hafi verið hótað atvinnumissi, leggi það niður störf.
Stríðið gæti varað mánuðum saman segir varnarmálaráðherra Ísraels. Dauðsföll, eyðilegging og sár neyð eykst á Gaza - stærstu hjálparsamtökin á svæðinu þurfa að hætta starfsemi fái þau ekki eldsneyti tafarlaust.
Persónuvernd hefur sektað Laugardalshöll um þrjár og hálfa milljón vegna eftirlitsmyndavéla í húsinu. Meðal þess sem var vaktað var gistiaðstaða á knattspyrnumótinu Rey-Cup og bólusetning gegn Covid-19.
Tveimum mönnum sem tengjast sænskum glæpahópum var meinuð aðganga að landinu í síðustu viku.
Fatlaður hælisleitandi frá Írak, og fjölskylda hans hafa frest til miðnættis til að svara því hvort þau fara sjálfviljug úr landi, ef ekki verður þeim fylgt úr landi og bannað að koma hingað í tvö ár.
Jakob Ellemann-Jensen sagði í morgun af sér sem efnahags- og varaforsætisráðherra Danmerkur og formaður hægriflokksins Venstre. Hann er hættur í stjórnmálum.
Engin íbúakosning verður um nýja veglínu við Egilsstaði eftir að sveitarstjórn Múlaþings hafnaði tillögu þess efnis.
Kvennalið Fram í handbolta er eina liðið sem hefur óskað eftir frestun á leik sínum á morgun vegna kvennaverkfallsins. Nokkrir leikir eru þá á dagskrá kvenna; bæði í handbolta og körfubolta.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir
Lovísa Rut var stýrimaður Popplands í dag. Póstkassinn var opnaður, heyrðum viðtal við Silkikettina, nýtt frá Úlfi Úlfi, Ed Sheeran, Rolling Stones, Pale Moon og fleirum. Og plata vikunnar á sínum stað, platan heitir Repeat og er með Brynju Bjarnadóttur.
CELL7 - City Lights.
Sudan Archives - Come Meh Way.
BEABADOOBEE - the way things go.
KÁRI - Sleepwalking.
Sheeran, Ed - American Town.
THE BAMBOOS - Ex-Files.
ÚLFUR ÚLFUR - Þú hér.
Hackman, Marika - No Caffeine.
Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.
Bubbi Morthens - Holan.
Wonder, Stevie, Rolling Stones, The, Lady Gaga - Sweet Sound of Heaven [Edit].
SILKIKETTIRNIR, SILKIKETTIRNIR - Þolinmæðiskona.
SILKIKETTIRNIR - Ekki vera viss.
LEO SAYER - You make me feel like dancing.
Big Thief - Born For Loving You.
Brynja Bjarnadóttir - Fight.
Cyrus, Miley - Used To Be Young.
BILLY JOEL - Movin' Out (Anthony's Song).
Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.
RED HOT CHILI PEPPERS - Road Trippin'.
CAROLINE POLACHECK - Smoke.
Post Malone - Something Real.
JEFF WHO? - She's Got The Touch.
Tayo Sound, Pixey - Daisy Chain.
FUTURE ISLANDS - King of Sweden.
BUBBI & KATRÍN HALLDÓRA - Án Þín.
Lúpína - Yfir skýin.
SUZANNE VEGA - Luka.
DIKTA - From Now On.
Pale Moon - Spaghetti.
FLEETWOOD MAC - Never Going Back Again.
Birkir Blær - Thinking Bout You.
Birnir - Spurningar (ft. Páll Óskar).
Grace, Kenya - Strangers.
HAPPY MONDAYS - Step On.
UXI - Wolfes.
DAÐI FREYR - Limit To Love.
Brynja Bjarnadóttir - Tropical.
JAMIROQUAI - Canned Heat.
MOSES HIGHTOWER - Stutt Skref.
UNNSTEINN - Andandi.
MALEN & RAVEN - Right?
JULIAN CIVILIAN - Fyrirmyndarborgari.
THE WHITE STRIPES - Seven Nation Army.
TAPPI TÍKARRASS - Tekinn Upp.
HELGI BJÖRNSSON - Besta Útgáfan Af Mér.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Niðurstöður nýjustu talningar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á íbúðum í byggingu hafa verið birtar. Í ljós kemur að samdráttur er í fjölda nýrra framkvæmda vegna íbúðabygginga á landinu. Við ætlum að fara yfir helstu niðurstöður HMS hér á eftir þegar að Elmar Þór Erlendsson framkvæmdastjóri hjá HMS kemur til okkar.
Hafsteinn Vilhelmsson er 39 ára fjölskyldufaðir búsettur í Kópavogi. Hafsteinn var æddleiddur hingað til lands frá Sri Lanka þegar hann var eins og hálfs mánaða en hann veit lítið sem ekkert um uppruna sinn. Hafsteinn ætlar að koma til okkar í Síðdegisútvarpið á eftir, segja okkur sögu sína og fara yfir þær áskoranir sem hann hefur staðið frammi fyrir vegna þessa.
Umræðuþátturinn Torgið fer í loftið í kvöld á RÚV. Þetta er þáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Í þessum fyrsta þætti verður umfjöllunarefnið mömmuskömm eða mammviskubit. Umsjónarmenn þáttarins þau Sigíður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson koma til okkar á eftir og segja okkur betur frá.
Við munum ræða um ferfætlingana okkar við Theodóru Róbertsdóttur dýrahjúkrunafræðing. Hún svarar spuringum um hunda og kattahald en þó aðalega hundana sem fer heldur betur fjölgandi hér á landi.
Logi Einarsson þingmaður Samfylkingarinnar er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem hann ásamt 20 öðrum þingmönnum úr öllum flokkum lögðu fram fyrir helgi á Alþingi um að Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar. Í ályktuninni er lagt til að Alþingi feli ráðherra að hefja þegar í stað vinnu við að gera Sjúkrahúsinu á Akureyri þetta kleyft.
Útvarpsfréttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
23. október 2023
Fjármálaráðuneytið vanmat breytingar sem fylgdu heildarsamningi við Microsoft fyrir fimm árum, og væntingar um hátt í sex milljarða króna árlegan sparnað gengu ekki eftir. Þetta er meðal niðurstaðna í úttekt Ríkisendurskoðunar.
Héraðsdómur verður að dómi Landsréttar að taka hryðjuverkamálið til efnislegrar umfjöllunar þó að ákæru hafi verið vísað frá í tvígang.
Gengi bréfa í Marel hækkaði mjög þegar spurðist út að erlendir fjárfestar vildu taka það yfir.
Von er á miklum fjölda í miðborg Reykjavík í tilefni kvennaverkfalls á morgun. Verkfallið hefur til dæmis mikil áhrif skólastarf og ríkisstjórnarfundi hefur verið frestað.
Offramboð varð á ákveðnum tegundum af útiræktuðu grænmeti eftir sumarið. Formaður félags garðyrkjubænda segir erfitt að keppa við ódýrar vörur frá Evrópu.
Bullandi síldveiði er fyrir vestan land; skipstjórinn á Beiti er á heimstími með rúmlega 1.400 tonn.
----------------
Í aðdraganda kvennafrísins 1975 vissu menn varla hvernig átti að taka því og á stundum var reynt að slá því upp í grín. Viðhorfið breyttist í ljósi þátttöku og heimsathygli, segir sagnfræðingur og einn skipuleggjenda kvennaverkfallsins á morgun segir að þó að áfram hafi miðað sé baráttunni ekki lokið, ekki síst gegn kynbundnu ofbeldi.
Nýjustu vendingar í dönskum stjórnvöldum urðu í morgun, þegar formaður hægri flokksins, Venstre, Jakob Ellemann-Jensen, tilkynnti að hann væri hættur afskiptum af dönskum stjórnmálum
Samviskubit líka kvíði og skömm hefur mikil áhrif á líf mjög magra mæðra en við sjáum ekki sama mynstur hjá feðrunum segir lektor í uppeldis og menntunarfræði á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.
Létt tónlist af ýmsu tagi.
Umsjón: Rósa Birgitta Ísfeld.
Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Það er haust stemmning á Kvöldvaktinni þennan mánudaginn þar sem boðið er upp á spriklandi ferskt efni frá Bubba, Sufjan Stevens, Hafdísi Huld, Brittany Howard, Madness, Idles, Wet Leg og mörgum fleirum.
Lagalistinn
Bubbi Morthens - Holan.
Sufjan Stevens - Will Anybody Ever Love Me
Big Thief - UFOF.
Hafdís Huld Tónlistarm. - Darkest night.
Júníus Meyvant - Signals.
Howard, Brittany - What Now
White, Jack - Love interruption.
Bombay Bicycle Club - I Want To Be Your Only Pet.
The Smiths - I Started Something I Couldn't Finish.
U2 - Atomic City.
THE SPECIALS - Friday Night, Saturday Morning.
Madness - C'est La Vie.
Jónfrí - Aprílmáni.
Paramore - C'est Comme Ca (Re Wet Leg).
Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.
Spacestation - Hver í fokkanum?.
IDLES - Dancer.
PIXIES - Mr. Grieves.
Drengurinn Fengurinn, Jón Haukur Unnarsson - Bissness.
Libertines, The - Run Run Run.
Hreyfing - In Line.
PinkPantheress - Capable of love.
Fred again.., Jozzy - Ten.
Happy Clappers - I believe.
Mura Masa - Rise (bonus track wav).
Wildchild - Renegade master '98 (Fatboy Slim old skool edit).
Trigga, Bou, Takura, Chase and Status, IRAH, Flowdan - Baddadan.
Tatjana, Joey Christ - Gufunes.
Floating Points - Birth4000.
DJ Shadow - You Played Me.
Les Rythmes Digitales - Jacques your body (make me sweat full length versiont).
Sexyy Red, Drake, SZA - Rich Babby Daddy (Clean).
Szmierek, Antony - How Did You Get Here [Clean Radio Edit].
Rosalia - BIZCOCHITO (Never Dull Remix).
Dames Brown, Andrés, Fiddler, Amp - What Would You Do?
Kourtesis, Sofia - How Music Makes You Feel Better.
GusGus - When we sing.
Sycamore tree - Heart Burns Down.
Bryan, Zach, Bon Iver - Boys Of Faith (Explicit).
Boygenius - Afraid of Heights (Explicit).
Angel Olsen - Eyes Without A Face.
Beabadoobee - The Way Things Go
Malen & Raven - Right?
R.E.M. - At My Most Beautiful
Þórunn Salka - Trust Issues
Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.
Rás 2 sendir út samhliða beinni útsendingu í sjónvarpi frá kl. 22:15.
Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.