18:30
Krakkakiljan
Hetja og Hundmann, taumlaus
Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Í Krakkakiljunni í dag kynnumst við þeim bókum sem tilnefndar eru til bókaverðlauna barnanna á Sögum verðlaunahátíð barnanna 2021. Það eru 10 bækur, 5 íslenskar bækur og 5 þýddar. Við heyrum viðtal við íslensku höfundana og Krakkakiljusérfræðingarnir Ísabel Dís Sheehan og Sölvi Þór Jörundsson Blöndal ræða allar bækurnar.

Bækur dagsins

Hetja eftir Björk Jakobsdóttir

Hundman, Taumlaus eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarka Karlssonar

Umsjón:

Jóhannes Ólafsson

Var aðgengilegt til 24. september 2024.
Lengd: 20 mín.
,