06:50
Morgunvaktin
Ráðlagður dagskammtur, ferðamál og Willie Nelson
Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, fór yfir heildarmyndina varðandi næringu og mat í dagskrárliðnum Ráðlagður dagskammtur.

Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, sagði frá afkomu Íslensku flugfélaganna en þau voru bæði rekin með talsverðu tapi á fyrsta ársfjórðungi en stjórnendur þeirra eru bjartsýnir á að sumarið verði gott.

Jónatan Garðarsson, dagskrárgerðarmaður á Rás 1, þekkir vel feril bandaríska tónlistarmannsins Willie Nelsons sem verður níræður á morgun. Jónatan fjallaði um þennan merka tónlistarmann sem heldur upp á afmælið á tónleikum í Los Angeles.

Tónlist:

Yesterday's wine - Willie Nelson,

Ég vildi að ég væri - Björgvin Halldórsson,

Pretty paper - Willie Nelson,

On the road again - Willie Nelson,

Crazy - Patsy Cline,

Heaven and hell - Willie Nelson.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 10 mín.
,