Vikulokin

Páll Valur Björnsson, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Jón Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Páll Valur Björnsson Grindvíkingur og fyrrverandi þingmaður, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Þau ræddu meðal annars stöðuna á Reykjanesskaga og aðgerðir stjórnvalda, áskoranir varðandi mikilvæga innviði og málefni innflytjenda og hælisleitenda.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram.

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

10. feb. 2024

Aðgengilegt til

10. feb. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,