Vikulokin

Andrés Ingi Jónsson, Freyja Steingrímsdóttir og Hafsteinn Birgir Einarsson

Andrés Ingi Jónsson, fráfarandi þingmaður Pírata, Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands, og Hafsteinn Birgir Einarsson, stjórnmálafræðingur, voru gestir Vikulokanna laugardaginn 7. desember. Þau ræddu meðal annars um niðurstöður nýafstaðinna Alþingiskosninga og stjórnarmyndunarviðræður Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Auk þess þá ákvörðun Bjarna Benediktssonar, starfandi matvælaráðherra, veita hvalveiðileyfi til fimm ára.

Umsjón: Alma Ómarsdóttir

Tæknimaður: Jón Þór Helgason

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

8. des. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,