Vikulokin

Jóhann Friðrik Friðriksson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður Framsóknarflokks, Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi þingmaður VG og Samfylkingarinnar og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, skautun í umræðu um stjórnmál, verðbólgu, verðandi forseta og Brimborg, samræmd próf og Ólympíuleikana í París.

Umsjón: Höskuldur Kári Schram

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

27. júlí 2024

Aðgengilegt til

28. júlí 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,