Vikulokin

Andrés Jónsson, Eiríkur Bergmann og Eygló Harðardóttir

Gestir Vikulokanna voru Andrés Jónsson, almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra og fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra, og Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, Þau ræddu meðal annars um úrræðaleysi vegna barna í neyð og kosningabaráttuna og uppstillingu framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar í nóvember.

Frumflutt

26. okt. 2024

Aðgengilegt til

27. okt. 2025
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,