Vikulokin

Stefán Pálsson, Sigurður Örn og Helga Vala

Gestir Vikulokanna eru þau Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Þau ræða stríðið á Gaza, viðbrögð alþjóðasamfélagsins, stríðsglæpi, viðbrögð íslenskra stjórnvalda, PISA-könnunina og stöðu lögreglunnar. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum og Lydía Grétarsdóttir stjórnar útsendingu.

Frumflutt

9. des. 2023

Aðgengilegt til

9. des. 2024
Vikulokin

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þættir

,