Egill Eðvarðsson
Í fyrsta þættinum er rætt við Egil Eðvarðsson kvikmyndaleikstjóra. Egill nam myndlist við South Georgia College á árunum 1967 til 68. Hann hélt síðan áfram námi í Myndlista- og handíðaskólanum…
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum úr myndunum og rætt um hugmyndirnar sem að baki þeim liggja.