Erlendur Sveinsson
Erlendur Sveinsson nam kvikmyndafræði við Kaupmannahafnarháskóla og hóf síðan störf hjá Sjónvarpinu sem klippari árið 1969. Þar starfaði hann til 1977 þegar hann stofnaði kvikmyndafélagið…
Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra. Brugðið er upp völdum atriðum úr myndunum og rætt um hugmyndirnar sem að baki þeim liggja.