Silfrið

13. nóvember 2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Í fyrstu talar hún við Írisi Kristinsdóttur, sviðsstjóra verndarsviðs Útlendingastofnunar. Til ræða fréttir vikunnar koma svo þau Guðríður Lára Þrastardóttir lögfræðingur, Sigríður Andersen fv. dómsmálaráðherra, Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður í Kveik og Jón Ólafsson sérfræðingur í málefnum Rússlands, í þáttinn. lokum er rætt við Maximilian Conrad, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands.

Frumsýnt

13. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,