Silfrið

20.02.2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þætti dagsins. Fréttir vikunnar ræða þau Björgvin Guðmundsson, almannatengill og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, Erla Björg Gunnarsdóttir, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, Jón Ólafsson prófessor og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar og fyrrverandi formaður Blaðamannafélags Íslands.

Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands situr svo áfram í síðari hluta þáttar en þar bætist við Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra. Þau ætla ræða stöðuna í Úkraínu, hvort það komi til innrásar á næstu dögum eða hvort það dragi úr spennu við landamærin næstu daga.

Frumsýnt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,