Silfrið

30. október 2022

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með Silfrinu í dag. Fyrst fær hún til sín Guðlaug Þ. Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Því næst til ræða féttir vikunnar koma þau Ágúst Bjarni Garðarsson alþingismaður, Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi, Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur og Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands. lokum ræðir Sigríður við Kristrúnu Frostadóttur, nýkjörinn formann Samfylkingarinnar.

Frumsýnt

30. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,