Silfrið

2. október 2022

Sigríður Hagalín Björsdóttir hefur umsjón með Silfri dagsins. Í fyrsta hluta koma til hennar til ræða fréttir vikunnar þau Guðrún Hálfdánardóttir dagskrárgerðarmaður á Rás 1, Karen Kjartansdóttir almannatengill, Gísli Freyr Valdórsson viðskiptaritstjóri Morgunblaðsins og

Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur.

Næstu gestir eru þau Gylfi Magnússon hagfræðiprófessor við og Sigrún Davíðsdóttir fréttaskýrandi í London og munu þau fjalla um efnahagsástandið í Bretlandi.

lokum er rætt við Artur Gruszczak, prófessor í félagsvísindum og öryggismálasérfræðingur við Jagiellonian háskólann í Krakow í Póllandi, um breytta stöðu Atlantshafsbandalagsins.

Frumsýnt

2. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason og Sigríður Hagalín Björnsdóttir til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,