Okkar á milli

Maríanna Csillag

Sigmar ræðir við Maríönnu Csillag sem þekkir það vel hversu óskaplega miklar hörmungar fylgja stríðsátökum og náttúruhamförum. Hún hefur sinnt hjálparstörfum í kjölfar stórra jarðskjálfta í Íran, Pakistan og Haítí. Hún var á vettvangi í Sri Lanka eftir flóðbylgjuna miklu í Indlandshafi 2004, aðstoðaði fólk í miðju Bosníustríðinu og í hungursneið í Suður Súdan. Hún fólk deyja og flýja hryllingin í Rúanda þar sem 800 þúsund mans voru myrtir á 100 dögum. En í hörmungunum er líka von og manngæska.

Frumsýnt

23. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,