Okkar á milli

Grímur Atlason

Sigmar ræðir við Grím Atlason sem hefur reynt það á eigin skinni það hefur miklar og slæmar afleiðingar þegar börn og ungmenni alast upp við mikla drykkju og óreglu á heimilinu. Sálrænar og félagslegar afleiðingar þess geta flust á milli kynslóða með gríðarlegum kostnaði fyrir samfélagið, ef ekki er gripið inn í. Hann byrjaði sjálfur mjög ungur drekka, sem er sjálfsagt rökrétt framhalda af aðstæðunum sem hann ólst upp við, en hefur í dag verið edrú í 26 ár.

Frumsýnt

16. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,