Okkar á milli

Sigurður Guðmundsson

Sigmar ræddi við Sigurð Guðmundsson fyrrum landlækni sem gegndi embættinu um tíu ára skeið. Hann telur þeir sem hafni því láta bólustetja börnin sín sýni því fólki sem er útsett fyrir alvarlegum sjúkdómum vanvirðingu. Hann starfaði sem læknir í Malaví og varð það svo djúpstæð reynsla hann talar um lífshlaup sitt í tveimur hlutum, fyrir og eftir Malaví. Hann er einnig ekki hrifinn af því fyrirkomulagi fólk eigi helst hætta vinna þegar það verður sjötugt.

Frumsýnt

2. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,