Okkar á milli

Bjarni Hafþór Helgason

Sigmar ræðir við Bjarna Hafþór Helgason sem hefur alla tíð skrifað og samið tónlist, en undanförnu hefur hann gert það á öðrum forsendum en áður. Listin er eitt öflugasta vopnið sem hann á í baráttu sinni gegn Parkinson sjúkdómnum sem hann greindist með fyrir um tveimur árum. En svo skiptir líka miklu máli vera lífsglaður og hafa húmor fyrir sjúkdómnum þótt hann grafalvarlegur, og ekki er heldur verra hafa sett tappann í flöskuna með tilheyrandi úrvinnslu í sálartetrinu.

Frumsýnt

16. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,