Miðlalæsisvika

Líðan og samfélagsmiðlar

Hver er upplifun ungmenna af eigin notkun á samfélagsmiðlum? Hvaða ráð gefa þau þeim sem yngri eru og vilja ólm byrja nota þá? Er eitthvað í umhverfi þessara miðla sem ýtir undir neikvæð samskipti?

Rætt er við fulltrúa í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 um samskipti á netinu og Skúla Braga Geirdal, verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd, um áhrif algóritma á samskipti. Hann ræðir líka um hvað það er mikilvægt finna sér símalausar stundir til draga úr pressunni sem fylgir samfélagsmiðlum.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,