Líðan og samfélagsmiðlar
Hver er upplifun ungmenna af eigin notkun á samfélagsmiðlum? Hvaða ráð gefa þau þeim sem yngri eru og vilja ólm byrja að nota þá? Er eitthvað í umhverfi þessara miðla sem ýtir undir…
Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.