Miðlalæsisvika

Áhorf á klám á netinu

Hvernig er hægt bregðast við hópþrýstingi um horfa á klám? Allt þrisvar sinnum fleiri strákar en stelpur hafa horft á klám á netinu áður en þau ljúka grunnskóla. Í klámefni er staða kynjanna ójöfn og það hefur skaðleg áhrif á börn og ungmenni horfa á klám áður en þau hafa náð aldri og þroska til öðlast sjálf reynslu af kynlífi.

Rætt er við Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, verkefnisstýru Jafnréttisskóla Reykjavíkur. Fulltrúar í ungmennaráðum Samfés og Samtakanna ?78 miðla af reynslu sinni.

Frumsýnt

13. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Miðlalæsisvika

Miðlalæsisvika

Fræðsla fyrir börn og ungmenni um samskipti og líðan á netinu, áhorf á klám, fréttir og falsfréttir og ábyrga notkun samfélagsmiðla í tengslum við upplýsinga- og miðlalæsisviku á Íslandi. Fræðslan er byggð á niðurstöðum víðtækrar rannsóknar Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands sem nefnist Börn og netmiðlar.

Þættir

,