Með okkar augum

Þáttur 5 af 6

Við skoðum árangur Listvinnslunnar í þágu fatlaðs listafólks og skellum okkur í Skyrgerðina í Hveragerði til smakka. Einnig hittum við Jón í starfi hans hjá Efnalaug á Selfossi, kynnumst því hvernig Golfsambandið ætlar gera gangskör í þjálfun fatlaðra kylfinga og heimsækjum Seðlabankann við Kalkofnsveg. Í Tvennunni er rætt við feðginin Eddu Sif Pálsdóttur og Pál Magnússon. Loks kynnumst við samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Frumsýnt

18. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með okkar augum

Með okkar augum

Fjórtánda þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með fagfólki í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Umsjón: Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,