Með okkar augum

Þáttur 4 af 6

Við kynnumst því hvernig fatlaðir og ófatlaðir dansarar vinna saman. Kræsingarnar á Kastrup eru smakkaðar. Við kynnumst starfi Arnars hjá Golfklúbbi Selfoss, sem og öflugu lyftingafólki hjá íþróttafélaginu Suðra á Selfossi. Við heimsækjum Náttúruvárvaktina á Veðurstofunni. Í Tvennunni er rætt við vinkonurnar Guðrúnu Helgu Karlsdóttur, nýjan biskup, og séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur. Loks kynnumst við samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Frumsýnt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með okkar augum

Með okkar augum

Fjórtánda þáttaröð þessara margverðlaunuðu þátta sem vakið hafa athygli fyrir nýstárleg og frumleg efnistök. Fólk með þroskahömlun vinnur þættina með fagfólki í sjónvarpsgerð og miðlar þannig fjölbreytileika íslensks samfélags. Umsjón: Andri Freyr Hilmarsson, Ásgeir Tómas Arnarson, Elva Björg Gunnarsdóttir, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Magnús Orri Arnarson og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,