Kveikt á perunni

Rörflaug

Krakkarnir búa til rörflaug á mettíma og eiga skjóta í mark í lokin. Það er gerist svolítið verulega óvænt í bláa liðinu sem strákarmir auka stig fyrir... en hvað gerir gula liðið þá? Þetta hefur ekki sést áður í þættinum... og það verður nóg af slími í lokin.

Þátttakendur:

Bláa liðið:

Þráinn Karlsson

Viktor Örn Ragnheiðarson

Stuðningslið:

Hilmir Freyr Erlendsson

Pétur Ingi Hilmarsson

Elías Páll Einarsson

Páll Gústaf Einarsson

Bjartur Einarsson

Ólafur Már Zoéga

Áróra Sverrisdóttir

Óðinn Pankraz S. Guðbjörnsson

Daði Freyr Helgason

Gula liðið:

Mínerva Geirdal Freysdóttir

Auður Erna Ragnarsdóttir

Stuðningslið:

Bergrún Fönn Alexandersdóttir

Ásdís María Helgadóttir

Áróra Magnúsdóttir

Sóley Arnarsdóttir

Matthildur Grétarsdóttir

Hildur Hekla Elmarsdóttir

Soffía Hrönn Hafstein

Sigríður Dúa Brynjarsdóttir

Eva Karitas Bóasdóttir

Ragnhildur Eik Jónsdóttir

Frumsýnt

3. feb. 2019

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,