Kveikt á perunni

Piparkökuhús

þessu sinni búm við til piparkökuhús í Kveikt á perunni. Skaparar og keppendur. Gula liðið: Snæfríður Sól Ingvadóttir Jóhannes Jökull Þrastarson Bláa liðið Heiðar Már Valdimarsson Erna Magnea Albertsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

12. des. 2025
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,