Kveikt á perunni

Kveikt á jóla-perunni

Úr Jólastundinni okkar 2017.

Hér keppa þau Hrafnhildur Kjartansdóttir og Kristófer Geir Hauksson á móti jólasveininum (Björgvin Franz Gíslason) sem er búinn týna jólaskapinu sínu.

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

5. des. 2025
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,