• 00:00:00Gervigreind
  • 00:18:46Safnar gömlum barnabókum

Kastljós

Ísland og gervigreindarkapphlaupið, barnabókasafnarinn

Gervigreindarkapphlaupið er í fullum gangi, einkum milli Bandaríkjanna og Kína sem keppast við þróa og auka getu gervigreindarlíkana sinna. Það er þó tækifæri fyrir smærri þjóðir á borð við Ísland blanda sér í kapphlaupið, einkum á sviði gagnavera. En hvað myndi það þýða fyrir Ísland? Hvers konar fjárfestingu kallar það á og uppbyggingu og hver yrði mögulegur ávinningur. Við ræðum við William Barney, sérfræðing í fjarskiptakerfum og uppbyggingu þeirra, og Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins.

Við hittum líka Maríu Hjálmtýsdóttur, forfallinn barnabókasafnara, sem segir barnabækur geta sagt mikið um tíðarandann hverju sinni og verða jafnvel börn síns tíma.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Halldórsdóttir, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,